Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 77
DanmÖrk.
FRJETTIR.
79
8teinum. Hún var gjörí) í alla líking eptir kingu Dagmarar drottn-
ingar (drottn. Valdimars sigursæla), sem geymd er í enu norræna
forngripasafni. Inn í kinguna voru lagbir tveir helgir dómar, flís af
krossi Krists, a& þvi kallað hefur verife á katólskum tímum, og lítil
dúktrefja úr skríni Knúts ens helga, er finnst í kirkju þeirri í Óbins-
vje er honum er helgub. Bandib met) kingunni kosta&i 50—60 þús.
rikisdala. Brúbkaupsdaginn var mikií) um dýrfeir í Kaupmannahöfn,
einkanlega um kveldib, er veizlur og annar fagnabur fór í hönd, en
borgin öll i logaskini, sem sólar nyti. þó mundi hjer lítib mót a&
vi&höfninni vi& þa&. er af er sagt í enskum blö&um frá Lundúnum
og vi&ar á Englandi. Krístján prinz og kona hans eiga barnaláni
a& fagna, elzti sonurinn er kjörinn til rikiserf&a í Danmörku, elzta
dóttirin drottningarefni á Englandi, en nú er rá&i& a& fá næsta syni
hans, Vilhjálmi, konungstign á Grikklandi, og gipta dóttur hans
Dagmar syni Rússakeisara (keisaraefninu).
Frá enu „konunglega norræna fornfræ&afjelagi’’ er nú komin á
prent or&abók sú eptir Eirik Jónsson, er Skírnir gat í fyrra. Hún
er me& formálanum 53 arkir og heitir Oldnordisk Ordbog. þaö er
kunnugt, a& !ær&a menn hefur deilt á um rjettnefni á forntungu
vorri, og er nokkuö sagt frá því í formála bókarinnar og rök til
fær& fyrir því, a& kalla hana á dönsku Oldnordisk (forn-norrænu).
Hófundur bókarinnar hefur ekki rá&iö nafni hennar, og myndi heldur
hafa kennt hana vi& ísland, því þó Nor&urlandabúar hafi tala& þa&
mál, a& hver þjó&in skildi hina eins vel e&a betur en Danir,
Svíar og Nor&menn skilja nú hverir a&ra — þá hafa þó Islendingar
næstum einir unniö a& því, a& gjöra þa& a& ritmáli, e&ur því máli,
sem er á þeim ritum, er bókin á a& hjálpa hjálparþurfendum til a&
skilja. En þau eru næstum öll samin og ritu& af Islend-
ingum og á íslandi. Nafniö á málinu er sök sjer, vjer höfum
sjálfir helga& nöfnin: norræna, dönsk tunga, en ö&ru skiptir,
er talaö er um clforn-norrænar” e&a (tforn-norskar bókmenntir”
[oldnordisk, oldnorsk Litíeratur), og þar meö skilin fornrit
íslendinga. Nor&menn rita bækur sínar á dönsku, en myndu
illa þola, ef menn köllu&u rit þeirra danskar bókmenntir. — í sein-
asta árgangi af uAnnaler for nord. Oldhjndighed" eru ritgjör&ir
eptir þá Gísla Brynjúlfsson um Braga gamla, Konráö Gíslason um