Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 77
DanmÖrk. FRJETTIR. 79 8teinum. Hún var gjörí) í alla líking eptir kingu Dagmarar drottn- ingar (drottn. Valdimars sigursæla), sem geymd er í enu norræna forngripasafni. Inn í kinguna voru lagbir tveir helgir dómar, flís af krossi Krists, a& þvi kallað hefur verife á katólskum tímum, og lítil dúktrefja úr skríni Knúts ens helga, er finnst í kirkju þeirri í Óbins- vje er honum er helgub. Bandib met) kingunni kosta&i 50—60 þús. rikisdala. Brúbkaupsdaginn var mikií) um dýrfeir í Kaupmannahöfn, einkanlega um kveldib, er veizlur og annar fagnabur fór í hönd, en borgin öll i logaskini, sem sólar nyti. þó mundi hjer lítib mót a& vi&höfninni vi& þa&. er af er sagt í enskum blö&um frá Lundúnum og vi&ar á Englandi. Krístján prinz og kona hans eiga barnaláni a& fagna, elzti sonurinn er kjörinn til rikiserf&a í Danmörku, elzta dóttirin drottningarefni á Englandi, en nú er rá&i& a& fá næsta syni hans, Vilhjálmi, konungstign á Grikklandi, og gipta dóttur hans Dagmar syni Rússakeisara (keisaraefninu). Frá enu „konunglega norræna fornfræ&afjelagi’’ er nú komin á prent or&abók sú eptir Eirik Jónsson, er Skírnir gat í fyrra. Hún er me& formálanum 53 arkir og heitir Oldnordisk Ordbog. þaö er kunnugt, a& !ær&a menn hefur deilt á um rjettnefni á forntungu vorri, og er nokkuö sagt frá því í formála bókarinnar og rök til fær& fyrir því, a& kalla hana á dönsku Oldnordisk (forn-norrænu). Hófundur bókarinnar hefur ekki rá&iö nafni hennar, og myndi heldur hafa kennt hana vi& ísland, því þó Nor&urlandabúar hafi tala& þa& mál, a& hver þjó&in skildi hina eins vel e&a betur en Danir, Svíar og Nor&menn skilja nú hverir a&ra — þá hafa þó Islendingar næstum einir unniö a& því, a& gjöra þa& a& ritmáli, e&ur því máli, sem er á þeim ritum, er bókin á a& hjálpa hjálparþurfendum til a& skilja. En þau eru næstum öll samin og ritu& af Islend- ingum og á íslandi. Nafniö á málinu er sök sjer, vjer höfum sjálfir helga& nöfnin: norræna, dönsk tunga, en ö&ru skiptir, er talaö er um clforn-norrænar” e&a (tforn-norskar bókmenntir” [oldnordisk, oldnorsk Litíeratur), og þar meö skilin fornrit íslendinga. Nor&menn rita bækur sínar á dönsku, en myndu illa þola, ef menn köllu&u rit þeirra danskar bókmenntir. — í sein- asta árgangi af uAnnaler for nord. Oldhjndighed" eru ritgjör&ir eptir þá Gísla Brynjúlfsson um Braga gamla, Konráö Gíslason um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.