Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 26
28
FIUBTTIR;
Frakkland.
veraldlegu efna. Hjeldu flestir þá, aí) þaft eitt hefþi runniíi úr penna
hans, er upptök átti í huga keisarans. Nú þykir annan veg í björg-
um þjóta. Hann hefur stofnaí) nýtt bla&, er nefnist La France (Frakk-
land). þar dregur hann taum páfans af mesta kappi og mæiir fram
me& öllu því, er fyrir má standa, aíi ítölsku löndin komist í ein-
ingarsamband; einnig hefur hann upp tekih hina gömlu uppá-
stungu keisarans um sambandsríki á Italíu og breytir þar til á
ýmsa végu. Aí) vísu lýsir bla&ib, ab því hjer er sagt, fastheldni
vib hugmyndir keisarans, og þafc siglir í sömu áttina og rábaneyt-
ib, en þó hefur Moniteur (blab keisarans) orbib ab lýsa því yfir,
ab kenningar þess enganveginn væru beinlínis fram flotnar af anda-
gipt stjórnarinnar.
Á Ítalíu er fjöldi klerka horfinn frá veraldarvaldi páfans, og
hafa skorab á hann ab selja þab af höndum; en á Frakklandi heldur
andlega stjettin fornri tryggb vib hann og geysar mjög móti þeim,
er öbruvísi hyggja. þó keisarinn hafi skotib skildi yfir Rómabyskup
og sagt ábyrgb sina og Frakklands á rábi hans, þá er honum þó
alls ekki um frekju klerka, enda hefur stjórnin beztu gætur á rábum
þeirra og tiltektum. I fyrra sagbi hún óhelgi á hendur fjelagi, er
kennt var vib hinn heilaga Vincentius, og hafbi fengib allmikinn vib-
gang. Fjelagib var hjálparfjelag vib aumstadda menn, en prestar og
biskupar rjebu þar mestu. Stjórnin vildi hlutast hjer í sem víbar
og rába fyrirstöbu fjelagsdeildanna. þetta þekktust klerkarnir ekki
og kusu heldur forbobib en afskiptin. I fyrra vor bobabi erkibysk-
upinn í Toulouse dýrblega hátíb, er haldin skyldi í borginni 16. dag
maímánabar. þab átti ab vera júbílhátíb í minningu þess ttafreks-
verks”, er katólskir menn hefbu unnib trú sinni til sigurs og ágætis
fyrir þremur hundrubum ára. En hjer um segir svo: um vorib
1562 sló í skæba róstu meb Huguenottum og katólskum mönnum í
Toulouse og bárust hvorutveggju vopn á meb mesta ákafa, unz hinir
fyrr nefndu þágu gribabob 16. maimán, meb þeim kostum, ab þeir
færu burt úr borginni og seldu ábur vopn sín af hendi. Hugue-
nottar stóbu nú verjulausir; en svo megn var trúarofsi manna á þeim
tímum, ab binir katólsku þyrmdu hvorki orbi nje eibum, af því vib
villumenn var um ab eiga, og drápu í strá nibur hvert mannsbarn.
Talib er, ab myrbar hati verib 4 þúsundir manna. Ab vísu hefur