Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 89
Noregur.
FRJETTIR.
91
þessar bækur: 1, prjedikunarbókin 619 í safni Árna Magn. (sjá
Skírni í fyrra); 2, ^oldnorsk Grammatik for Begyndere” (norræn
málfræfei handa vi&vaningum), eptir Aars; 3, Gunnlögs saga Orms-
tungu (lestrarbók); 4, Noregs saga á norsku sveitamáli (aLands-
maalet”), eptir mann er Sommer heitir. — Frændur vorir mega
ekki styggjast vib oss, þó oss lítist sama sem á&ur um tilraunir
þeirra a& búa til nýtt ritmál úr mállýzkum sínum. Eptir málinu á
sögubókinni og fleirum sýnishornum af nýju norskunni, er vjer höf-
um sjeb, er þó au&sætt, a& þab er mál þeirra manna, sem hafa týnt
fornmáli sínu og hafa oröib a& sveigja allt tungutak sitt eptir annari
þjóí) e&ur hennar máli. þó hjer kenni meir fornra stofna en í
dönsku e&ur sænsku, þá er þ<5 sömu muna vant um fornan eímr
norrænan málskapnah, er yfir er sljett fornar endingar og fallmyndir,
en sagnahneigingum breytt og ö&rum einkunnum. Allt fyrir það getur
þetta veriö gott mál í sinni röö, en þab er danskan líka og danskar
mállýzkur. En um þab eru Nor&menn sjálfir bærari til úrskur&ar
en vjer, hvort borgabúar í Noregi kunna betur mállýzkumálinu í
ritum, en landsbygg&arfólki& danska ritmálinu. í Danmörku (eins
og i fleiri löndum) eru margar mállýzkur, þ<5 gengur þa& ritmál
yfir allt land, er fer næst því máli, sem tala& er í höfu&borginni.
Jótska er þar mest frábrug&in og allmerkileg mállýzka, en þó myndu
rit á henni eigi eins vel þegin á Jótlandi, og á því ritmáli sem
haft er. — í Kristjaníu hafa veri& til þessa tvö leikhús (sjá Skírni
1860, bls. 52); nú hefur í(hi& norska leikhús” komizt í fjeþrot, og
mun eiga a& gjöra samsteypu úr bá&um, en þó mun miki& fyrir
standa á&ur en dönskum og norskum trúðum ver&ur svo skipað í
samrými, a& eigi fari í bága me& þeim. Trú&um er manna hættast
vi& því, er kallað er a& elda saman grátt silfur, en hjer ber til a&
auk þjó&ernisreiging, enda kvá&u nú vera mestu dylgjur me& hvorum-
tveggju, enum norsku leikurum og enum dönsku. — Ole Bull ætlar
a& stofna sönglistarskóla í Kristjaníu og hefir stjórnin heiti& styrk til,
1200 spesíum i árlegt tillag.
Ný járnbraut er lög& frá Lilleström til Kotigsvinger, en þa&an
á a& leggja a&ra til landamerkjanna.