Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 87
tVoregur.
FRJETTIR.
89
frama. Landbúnabur og allsháttar atbúnabarbætur, uppfræfeing og
sifevendi alþýfeunnar er þafe, sem bæfei stjórnin og margskonar fjelög
leggja óþreytandi stund á afe efla. Stjórnin sendir búfræfeinga (Agro-
nomer) um landife, til afe líta eptir öllu því er afe jarfearrækt og
búnafei lýtur. þessir menn leggja bændum ráfe hvervetna, skrá þafe
allt er aflaga þykir fara efeur nýnæmi þykir til framfara og senda
sífean stjórninni skýrslur sínar. í þessum skýrslum er margt skráfe,
er íslendingar gætu tekife til eptirbreytni, efþeir heffeu dug og kunn-
áttu ti), svo sem brennslu mosamóa og mýra, vatnaveitingar og fl.,
en mefe þessu og öferu er arfelausum jarfevegi breytt i engjar og
akra. þar er sagt frá, hver regla er vife höffe í búum og stórseljum,
til þess afe nytjar verfei sem mestar af fjenafei og hvernig mefe hann
er farife. J)ar sjest og, afe amtsbúnafearfjelög halda sýningafundi, þar
"'§fem fjenafeur og nytjar og fleiri afurfeir eru til sýnis, en þeir menn
fá verfelaun, er sýna þafe úr búum sínum, er afburfeur efea framtak
þykir afe. — Eitt af mestu hollræfeum stjórnarinnar eru heilbrigfeis-
nefndirnar. þær eru settar í hverjum breppi, en í þeim eru hjer-
afeslæknirinn, hreppstjórnendur og nokkrir fleiri, er til þess þykja
fallnir. Upphaflega voru þær settar (1857) til þess afe taka eptir
og ráfea bætur á holdsveikinni, en seinna var þeim bofeife afe huga
afe öllum afebúnafear og vifeurlífisháttum almúga, kenna mönnum heil-
ræfei og ráfea hjálp hvervetna, en seiida heilbrigfeisráfeinu skýrslur um
hvaö eina úr hverjum hreppi efeur umdæmi. — Vjer höfum fyrir
oss tímarit handa alþýfeu, er heitir Folkets Helse (heilbrigfei fólksins);
fyrir því stófe sá mafeur, sem O. G. Hoegh hjet, og var yfirlæknir á
holdsveikraspítalanum í Nifearósi, en er nú nýdáinn. Hann segir þafe
sje óyggjandi, afe holdsveikin hafi upptök sin frá órækslu og illum
afebúnafei til híbýla og klæfenafear. þar er í skýru og áhugafullu
máli alþýfeu sett fyrir sjónir vanhyggja hennar og tómlæti í afebún-
afei og þrifnafearreglum, og sýnt fram á um efcli margskonar nautnar
og skafesemi alls óhúfs, og s. frv. Margt mættu íslendingar taka
til sin af því, er um óþrifnafcinn er sagt, og óskandi væri afe vjer
heffcum nóg af þeim mönnum, er eigi ljetu þreytast afe ganga i ber-
högg vife sömu efcur áþekk vankvæfei á voru landi. A einum stafe
er talafe um sóttnæma veiki og sýnt, hvernig taugaveikin (landfar-
sóttin) helzt kemur upp og flyzt frá þeim stöfeum, þar sem heil-