Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 11
England. FRJETTIR. 13 fyrir hendi, ab samtöldu til upphæbar 480 þús. pund sterl., efiur á 5. millídn danskra dala. Reyndar er þetta ekki nema bjargarforbi til útgöngu marzmánabar, ef eigi hægir um; en Bretar munu^seint upp tefldir til samskotanna; enda hafa þeir nú hlaupib undir bagg- ann mef> þeim, er eigi er mibur getiö a& rausn og aufisæld, þó þeir nú hafi í mörg horn afi líta; frændur þeirra í Vesturheimi hafa eigi alls fyrir löngu eflt til mikilla samskota og sent stórfarma af vistum til Englands til ab bæta úr naufe þurfamanna í þeim hjerufeum, er vjer áfeur höfum nefnt. Kalla sumir afe Vesturheimsmenn hafi hjer eptir orfeum heil. ritningar usafnafe glófeum elds” yfir höfufe Englend- ingum; en þess er afe geta, afe þeir hafa þegife sendinguna meö þökkum og alúfe, og stjórnin baufe afe taka vife farmskipunum mefe sömu skotkvefejum, og títt er vife afe hafa, er herskip koma vife land. Væri þá og vel ef þetta drægi til afe mínka þann ríg er lengi hefur stafeife í milli þeirra og Vesturheimsmanna, Englendingum er þafe mikil bót í máli, afe á Indlandi vex bafemull, enda er nú farife afe yrkja hana þar af mesta kappi. Reikna Englendingar, afe þeir innan fárra ára megi flytja hjefean fullfengi af bafemull, og þeir þurfi ekki afe vera upp á Vesturhelmsbúa komnir. Hitt er og eigi ólíkt, afe bafemullaryrkja verfei lögfe fyrir ófeal í Vesturheimi, einkanlega ef Norfeurmenn bera efri skjöld og Svertingjar ná því frelsi, sem |>eim er heitife. Bafemullarteppuna og fleiri óskunda, er af strífeinu hafa risife, hafa þeir Cobden og Bright tekife fyrir texta á málfundum, og haldife því fram mefe kappi, afe Englendingar bæru hjer þafe eitt böl, er þeir heffeu bakafe sjer sjálfir, er þeir ásamt fleirum hjeldu enn vife lögmæti þeirri grein í herlögum, er leyfir afe teppa verzlan og banna kaupförum hafntekju. Sögfeu þeir, afe þar mætti koma, afe skipa- eigendur á Englandi, ef því lenti í strífe saman vife flotaríka þjófe, kæmu í eins krappan stafe og skipaeigendur í Norfeurríkjunum heffeu í verife um tíma; en þeir hafa orfeife afe selja Englendingum skip sin vife gjafverfei, þar hvorki fjekkst farmur nje ábyrgfe fyrir þá skuld, afe Alabama sat fyrir þeim. Enn fremur kváfeu þeir þafe fara illa saman, afe þyrma eignum einstakra manna á landi, en láta þær óhelgar á sjó. — Mótmælendur höf'feu hjer nóg til andsvara; fyrst þafe, afe þafe væru missýni ein, er menn hjeldu þaö hepti strífe, afe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.