Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 11
England.
FRJETTIR.
13
fyrir hendi, ab samtöldu til upphæbar 480 þús. pund sterl., efiur á
5. millídn danskra dala. Reyndar er þetta ekki nema bjargarforbi
til útgöngu marzmánabar, ef eigi hægir um; en Bretar munu^seint
upp tefldir til samskotanna; enda hafa þeir nú hlaupib undir bagg-
ann mef> þeim, er eigi er mibur getiö a& rausn og aufisæld, þó þeir
nú hafi í mörg horn afi líta; frændur þeirra í Vesturheimi hafa eigi
alls fyrir löngu eflt til mikilla samskota og sent stórfarma af vistum
til Englands til ab bæta úr naufe þurfamanna í þeim hjerufeum, er
vjer áfeur höfum nefnt. Kalla sumir afe Vesturheimsmenn hafi hjer
eptir orfeum heil. ritningar usafnafe glófeum elds” yfir höfufe Englend-
ingum; en þess er afe geta, afe þeir hafa þegife sendinguna meö
þökkum og alúfe, og stjórnin baufe afe taka vife farmskipunum mefe
sömu skotkvefejum, og títt er vife afe hafa, er herskip koma vife land.
Væri þá og vel ef þetta drægi til afe mínka þann ríg er lengi hefur
stafeife í milli þeirra og Vesturheimsmanna, Englendingum er þafe
mikil bót í máli, afe á Indlandi vex bafemull, enda er nú farife afe
yrkja hana þar af mesta kappi. Reikna Englendingar, afe þeir innan
fárra ára megi flytja hjefean fullfengi af bafemull, og þeir þurfi ekki
afe vera upp á Vesturhelmsbúa komnir. Hitt er og eigi ólíkt, afe
bafemullaryrkja verfei lögfe fyrir ófeal í Vesturheimi, einkanlega ef
Norfeurmenn bera efri skjöld og Svertingjar ná því frelsi, sem |>eim
er heitife.
Bafemullarteppuna og fleiri óskunda, er af strífeinu hafa risife,
hafa þeir Cobden og Bright tekife fyrir texta á málfundum, og haldife
því fram mefe kappi, afe Englendingar bæru hjer þafe eitt böl, er
þeir heffeu bakafe sjer sjálfir, er þeir ásamt fleirum hjeldu enn vife
lögmæti þeirri grein í herlögum, er leyfir afe teppa verzlan og banna
kaupförum hafntekju. Sögfeu þeir, afe þar mætti koma, afe skipa-
eigendur á Englandi, ef því lenti í strífe saman vife flotaríka þjófe,
kæmu í eins krappan stafe og skipaeigendur í Norfeurríkjunum heffeu
í verife um tíma; en þeir hafa orfeife afe selja Englendingum skip sin
vife gjafverfei, þar hvorki fjekkst farmur nje ábyrgfe fyrir þá skuld,
afe Alabama sat fyrir þeim. Enn fremur kváfeu þeir þafe fara illa
saman, afe þyrma eignum einstakra manna á landi, en láta þær
óhelgar á sjó. — Mótmælendur höf'feu hjer nóg til andsvara; fyrst
þafe, afe þafe væru missýni ein, er menn hjeldu þaö hepti strífe, afe