Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 80
82
FFJETTIR.
Svi'þjóö.
Svíþjóð.
Innihald: Lagabœtur. Um endurskoíian á sambandsskránni. Járnbrautir.
Floti og herafii. Hirbfje konungs; rikistekjur Afskipti Svía af
erlendum málum.
Sviar eru fastlyndir menn og dbrá&ir til nýlundu, þeir fara
seint en komast þangaö, er þeir sækja. þeir hafa um langan aldur
búiö aí) gömlum þingsköpum og gömlum húttum í bæja og sveita-
stjórn, en á seinni árurn bæ&i í ritum og á þingum rætt og vand-
lega vegib þab, er breyta þyrfti. J>a& má meí sanni segja, ab flestar
þjó&ir, er á seinni tímum hafa þingbundib konungsvaldib, hafi or&ib
ab stökkva fram fyrir sig sjálfar; þær hafa rá&ií) sjer grundvallar-
lög e&ur allsherjar ríkislög eptir hugsu&um reglum fyrir mannfrelsi,
þjó&framförum og allri skipan, en hefur vanta& sjáifan grundvöllinn
í þjóölífinu. þa& fer á líkan hátt fyrir þjó&um um slík grundvallar-
lög og þeim er hla&a vallargarö um óreyndan jar&veg, árangurinn
fer eptir því, hve vel hann er fallinn til ræktunar; þjó&þrifin eptir
því, hvernig þjó&in stendur a& framfórum, er hún ræ&ur sjer lögiti.
J>eir sem fyrst ver&a a& umhverfa grundvallarlögunum, hafa þá tóm
til enna sjerstaklegu lagabóta, er þau eru samin; en opt hefur rekiö
a& því, a& mestur vandinn var fyrir höndum, þegar megingar&urinn
var hla&inn, og bætur skyldi rá&a um afdeildir enna minni reita
þjó&fjelagsins. Svíar hafa eigi þurft a& fara svo a& háttum sin-
um, konungsvaldiö hefur veriö bundiö frá aldaö&li, og stjettum skip-
a&ur jöfnu&ur a& hófi, en hitt hafa þeir sje&, a& þeir hafa jrurft a&
koma ö&ru sni&i á lands og ríkisstjórn, a& þeir þyrftu líka a& sni&a
upp stakk sinn eptir aldarbrag og aldarvexti. þeir hafa ekki byrjaö
umbæturnar á ríkisþingsköpunum, heldur á ])ví, a& breyta sveita-
stjóm og bæja. j>eir skipu&u svo um fyrir tveim árum, a& sveita-
stjórn skyldi líta til sveita e&ur hjera&sþinga ('landsthing), en bæja-
mál til bæjarþinga. ]>ó áttu kirkju- og skólamál a& vera undan
skilin; þau skyldu rædd á kirkjufundum og í skólará&um. Á þess-
um þingum skyldi atkvæ&i bera jafnt undir menn af öllum stjettum,
og embættismönnum eigi fremur til hlítt en ö&rum. Hjer var byrj-
a& þar, sem byrja bar, og hefur nú meira á eptir fari&. Konung-
urinn hefur láti& bera upp á ríkisþinginu frumvarp til nýrra ríkis-