Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 80
82 FFJETTIR. Svi'þjóö. Svíþjóð. Innihald: Lagabœtur. Um endurskoíian á sambandsskránni. Járnbrautir. Floti og herafii. Hirbfje konungs; rikistekjur Afskipti Svía af erlendum málum. Sviar eru fastlyndir menn og dbrá&ir til nýlundu, þeir fara seint en komast þangaö, er þeir sækja. þeir hafa um langan aldur búiö aí) gömlum þingsköpum og gömlum húttum í bæja og sveita- stjórn, en á seinni árurn bæ&i í ritum og á þingum rætt og vand- lega vegib þab, er breyta þyrfti. J>a& má meí sanni segja, ab flestar þjó&ir, er á seinni tímum hafa þingbundib konungsvaldib, hafi or&ib ab stökkva fram fyrir sig sjálfar; þær hafa rá&ií) sjer grundvallar- lög e&ur allsherjar ríkislög eptir hugsu&um reglum fyrir mannfrelsi, þjó&framförum og allri skipan, en hefur vanta& sjáifan grundvöllinn í þjóölífinu. þa& fer á líkan hátt fyrir þjó&um um slík grundvallar- lög og þeim er hla&a vallargarö um óreyndan jar&veg, árangurinn fer eptir því, hve vel hann er fallinn til ræktunar; þjó&þrifin eptir því, hvernig þjó&in stendur a& framfórum, er hún ræ&ur sjer lögiti. J>eir sem fyrst ver&a a& umhverfa grundvallarlögunum, hafa þá tóm til enna sjerstaklegu lagabóta, er þau eru samin; en opt hefur rekiö a& því, a& mestur vandinn var fyrir höndum, þegar megingar&urinn var hla&inn, og bætur skyldi rá&a um afdeildir enna minni reita þjó&fjelagsins. Svíar hafa eigi þurft a& fara svo a& háttum sin- um, konungsvaldiö hefur veriö bundiö frá aldaö&li, og stjettum skip- a&ur jöfnu&ur a& hófi, en hitt hafa þeir sje&, a& þeir hafa jrurft a& koma ö&ru sni&i á lands og ríkisstjórn, a& þeir þyrftu líka a& sni&a upp stakk sinn eptir aldarbrag og aldarvexti. þeir hafa ekki byrjaö umbæturnar á ríkisþingsköpunum, heldur á ])ví, a& breyta sveita- stjóm og bæja. j>eir skipu&u svo um fyrir tveim árum, a& sveita- stjórn skyldi líta til sveita e&ur hjera&sþinga ('landsthing), en bæja- mál til bæjarþinga. ]>ó áttu kirkju- og skólamál a& vera undan skilin; þau skyldu rædd á kirkjufundum og í skólará&um. Á þess- um þingum skyldi atkvæ&i bera jafnt undir menn af öllum stjettum, og embættismönnum eigi fremur til hlítt en ö&rum. Hjer var byrj- a& þar, sem byrja bar, og hefur nú meira á eptir fari&. Konung- urinn hefur láti& bera upp á ríkisþinginu frumvarp til nýrra ríkis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.