Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 96
98
FRJETTIR.
Hiíssland.
arnir hafi gjört mikiíi ab æsingum og ljett þegar misgjöríium af sam-
vizku þeirra manna, er játubu þær framdar á Rússum. þessu fór
nú ab fram eptir vetri og til þess eptir nýár. þá gjörbist þab í af
hálfu stjórnarinnar, aí) óeirbareldurinn gaus upp í ljósan loga. Hún
kvaddi til herþjónustu unga og vopnfæra menn úr öllum borgum
landsins, og skyldu þeir fara út úr landinu til hersveita í fjarlægum
álfum ríkisins. Lögreglan átti helzt ab velja þá til, er hún kysi
heldur úr landi en í. Bændur og landsbyggbarfólk var undan skilib,
og á öllu sást, a?) herbobib var í rauninni ekki annab en útlegbar-
boí). Stjórnin játafei sjálf, ab þetta væri gjört, sumpart til aÖ hreinsa
borgirnar af óróamönnum og sumpart til ab hleypa upp uppreistinni,
ab í einu taki mætti taka henni fyrir kverkar. þ>ab má öllum liggja
í augum uppi, hvert harbræbi hjer var rábib, ab taka unga menn frá
kynsmönnum og kytinum og reka þá út af ættjörbu sinni til langrar
hervistar í rússneskum kastölum ebur til stríbs móti fjallaþjóbunum
í Kákasus ebur öbrum, er Rússar vilja brjóta undir ok sitt. En á
hitt þarf ekki ab líta, ab stjórn Rússa braut lög á landsbúum meb
þessu, og varia mun henni tjá ab færa þab til afsökunar, sem sjest
ab hún héfur gjört, sumsje, ab Pólverjar hefbu fyrirgjört öllum rjett-
indum í uppreistinni 1831. þab fór nú sem hún hafbi gjört ráb
fyrir; Pólverjar gátu ekki lengur kyrru fyrir haldib. Nóttina 20.
jan. (þ, á.) þrifu þeir til vopna. Ur höfubborginni og öbrum stór-
bæjum flúbu þeir út á merkur og skóga og rjebust í flokka, en í
smábæjum var fyrst unnib á rússneskum hermönnum, og er sagt ab
allmargir hafi verib drepnir í rúmum sínum. þab var aubsjeb, ab
samtök og ráb höfbu gengib á undan þessum tiltektum og brábum
tókst uppreistarmönnum ab safnast í vígbúnar deildir hjer og hvar
um landib. Um sama leyti bárust fregnir um húsbruna frá Pjeturs-
borg og óeirbaumleitan víbar i ríkinu, en þab segir uppreistarstjórn-
in, er enginn veit enn hvar fyrir berst, ab hún vænti sjer ens mesta
trausts frá Rússlandi sjálfu. Rússar höfbu 80 þús. hermanna á Pól-
landi, en hafa þó miklu síban vib aukib; |)ó hafa þeir átt fullt í
fangi, er þeir liafa orbib ab deila libi sínu til ab elta uppreistarflokk-
ana, en halda þó nógt setulib í kastölunum. Sagt er ab Lithauens-
búar hafi hafib uppreistina um sama leyti, og hún hafi magnazt
þar skjótar en á Póllandi sjálfu; þar höfbu Rússar þá 60 þús. her-