Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1863, Side 96

Skírnir - 01.01.1863, Side 96
98 FRJETTIR. Hiíssland. arnir hafi gjört mikiíi ab æsingum og ljett þegar misgjöríium af sam- vizku þeirra manna, er játubu þær framdar á Rússum. þessu fór nú ab fram eptir vetri og til þess eptir nýár. þá gjörbist þab í af hálfu stjórnarinnar, aí) óeirbareldurinn gaus upp í ljósan loga. Hún kvaddi til herþjónustu unga og vopnfæra menn úr öllum borgum landsins, og skyldu þeir fara út úr landinu til hersveita í fjarlægum álfum ríkisins. Lögreglan átti helzt ab velja þá til, er hún kysi heldur úr landi en í. Bændur og landsbyggbarfólk var undan skilib, og á öllu sást, a?) herbobib var í rauninni ekki annab en útlegbar- boí). Stjórnin játafei sjálf, ab þetta væri gjört, sumpart til aÖ hreinsa borgirnar af óróamönnum og sumpart til ab hleypa upp uppreistinni, ab í einu taki mætti taka henni fyrir kverkar. þ>ab má öllum liggja í augum uppi, hvert harbræbi hjer var rábib, ab taka unga menn frá kynsmönnum og kytinum og reka þá út af ættjörbu sinni til langrar hervistar í rússneskum kastölum ebur til stríbs móti fjallaþjóbunum í Kákasus ebur öbrum, er Rússar vilja brjóta undir ok sitt. En á hitt þarf ekki ab líta, ab stjórn Rússa braut lög á landsbúum meb þessu, og varia mun henni tjá ab færa þab til afsökunar, sem sjest ab hún héfur gjört, sumsje, ab Pólverjar hefbu fyrirgjört öllum rjett- indum í uppreistinni 1831. þab fór nú sem hún hafbi gjört ráb fyrir; Pólverjar gátu ekki lengur kyrru fyrir haldib. Nóttina 20. jan. (þ, á.) þrifu þeir til vopna. Ur höfubborginni og öbrum stór- bæjum flúbu þeir út á merkur og skóga og rjebust í flokka, en í smábæjum var fyrst unnib á rússneskum hermönnum, og er sagt ab allmargir hafi verib drepnir í rúmum sínum. þab var aubsjeb, ab samtök og ráb höfbu gengib á undan þessum tiltektum og brábum tókst uppreistarmönnum ab safnast í vígbúnar deildir hjer og hvar um landib. Um sama leyti bárust fregnir um húsbruna frá Pjeturs- borg og óeirbaumleitan víbar i ríkinu, en þab segir uppreistarstjórn- in, er enginn veit enn hvar fyrir berst, ab hún vænti sjer ens mesta trausts frá Rússlandi sjálfu. Rússar höfbu 80 þús. hermanna á Pól- landi, en hafa þó miklu síban vib aukib; |)ó hafa þeir átt fullt í fangi, er þeir liafa orbib ab deila libi sínu til ab elta uppreistarflokk- ana, en halda þó nógt setulib í kastölunum. Sagt er ab Lithauens- búar hafi hafib uppreistina um sama leyti, og hún hafi magnazt þar skjótar en á Póllandi sjálfu; þar höfbu Rússar þá 60 þús. her-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.