Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 28
30 FliJETTIR. Frakkland. Mexicobúum í neinu er lyti a'b stjórn, en nú kvazt keisarinn eigi mega minna ab gjöra, en skipa til um stjórnarhaetti landsins og gjöra enda á þeirri óöld, er lengi hef&i yfir þab gengib. Slík yfir- lýsing þótti nú hinu illa samfelld, ab Frakkar lögíiu lag sitt vib Almonte, hershöfbingja, mann illa ræmdan og foringja fyrir upp- reistarflokki gegn stjórninni. Hún heimti hann fram seldan, en Frakkar synjubu, og reyndu þó seinna, ab hann og harkalib hans voru bófar og illvirkjar. Munk nokkurn, Miranda að nafni, gjörbu Frakkar sjer a& trúnabarmanni og sendu hann upp í landib til ab vekja klerkaflokkinn til uppreista. þab var kunnugt um bába, Alm. og munkinn, ab þeir höfbu verib í Parísarborg og talab þar svo vib málsmetandi menn, sem þeir hefbu kórónu á bobstólum, og heitib miklu trausti þeim, er vildi til sækja. þessar tiltektir líkubu Bretum og Spánverjum svo illa, ab þeir ))óttust eigi lengur mega eiga í málinu, slitu nú samningunum og hjeldu aptur á burt meb lib sitt. — Mexico er á stærb vib hálfa Norburálfu, en þó byggja þar ab eins 7 millíónir manna, og eru mestmegnis kynblendingar af Spánverjum og hinum gömlu innbúum landsins. þeir eru katólskrar trúar. Hjer hefur orbib þab sama á bugi og í fleirum katólskum löndum, ab klerkdómurinn hefur átt drjúgastan þátt í þeirri styrjöld og óeirbum, er um langan aldur hafa brotizt yfir þetta sældarland eins og logi yfir akur og spillt öllum þjóblegum framförum. Ymsir af formönnum ríkisins hafa viljab marka kirkjunni svib og hreift vib eignum henaar, en atkvæbi klerka er eitt hvervetna; ab taka frá kirkjunni, segja þeir, er ab taka frá gubi og hans útvöldum. Eu sje til tekib, verba þeir, því mibur, líkari dýrum, er bítast um fyrir bráb sinni, en lærisveinum Krists. Juarez er kominn af hinu gamla Mexicokyni og var forseti í yfirdómi landsins, ábur en hann rjezt til forgöngu frelsismanna gegn Miramon, formanni klerkaflokks- i-ns. þá er hann hafbi steypt valdi Miramons, gjörbi hann meira ab um inndrátt kirkjueigna í ríkissjób og hafbi fram ýmsar breytingar á lögum, er prestum þóttu lagalestir (svo sem leyfi til óvígbra hjúskaparrába og fl ). þessvegna hjeldu þeir áfram tilraun- um sínum ab svipta hann völdunum og reistu flokka á ný hjer og hvar í landinu. þessu stjórnleysi er þab, er keisarinn segist ætla ab rába bætur á. Nú þykir ekki vel vib horfa, ab hann skuli reiba
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.