Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 46
48 FRJETTIR. Belg/*. var þab stabarbúum mjög móti skapi, og lögöu þeir a& konungi og báím hann eigi meira a& gjöra. Bæjarstjórinn, van Loos, flutti þetta mál fyrir honum, en hann tók þvert fyrir, kvazt hafa vilna& borginni í öllu, er hann hafi mátt, en hjer yr&i sta&ar a& nema. Hann minntist þess, a& hann sjálfur hef&i lagt líf sitt i hættu, er borgin var sótt hersóknum, og svo myndi hann enn gjöra ef sama yr&i á biigi. Var& flutningsnefndinni heldur hverft vi& svo striö orö af hálfu konungs, en varö a& fara heim vi& svo búi&. Kom nú mikil óþykkja í kaupmenn vi& bæjarstjórana, og kvá&u þá hafa sótt máliö me& litlum skörungskap. Vi& þetta sög&u margir af þeim af sjer embættum, og þar meö sjálfur bæjarforstjórinn. En um máliö varö þó að fara sem konungur vildi og hafði úrskur&aö. Belgir hafa gjört verzlunarsamning vi& Englendinga, og lýtur a& frelsi og rífkun í öllum kaupskiptum, eins og allir þessháttar samningar á vorum tímum. Landiö hefur átt a& sjá á bak ágætum manni, Pjerre Dieu- donné Verhaegen. Hann var or&lag&ur mælskuma&ur og öflugasti 8tyrktarma&ur frelsis og hverskyns framfara í landinu ; var um nokkur ár forseti fulltrúaþingsins og frá byrjun fjárhagsvör&ur háskólans í Briissel. Hann átti þátt í a& koma þessum háskóla á stofn og hefur áskili& honum eptir sinn dag 100 þús. franka af eignum sínum. H o 11 a n d. Innihald: Djarfmæli Hollendinga í Frakkafur&u. I.ög um lausn mans- manna. Sikisgröptur. Bæjarbruni. A& þvi leyti stendur eins á fyrir Hollendingum og Dönum, a& hvorirtveggju eru vi& þýzka sambandið ri&nir. En sá er munurinn, a& Hollend. hafa komiö sjer svo vel vi&, a& þjó&verjar geta ekki eins bekkzt til vi& þá eins og Dani. Enda gjöra Hollendingar sjer fulldælt vi& sambandið og láta ávallt erindsreka sinn í Frakkafur&u veita Dönum í atkvæ&agrei&slu. þegar atkvæ&i voru greidd um uppástungu Austurrikis um þjó&kjörið lögrjettuþing (sjá greinina um Austurríki), tók sendibo&i þeirra skýrt fram, a& Luxemborgar- og Limborgarmenn byggju svo vel a& lögum, og þeim þætti svo mikiö komi& undir sjálfsforræ&i til lagasetninga, a& þeir myndu aldri leyfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.