Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 62
64
FRJETTIB.
Pýzknlnnd.
3. Hin minni ríki.
Innihald: Samdráttur mihrikja; stjórnarhættir; landsbragur í Meklenborg.
Hannover; óspektir út af fræíakveri. Stjórnardeilan í Kjör-Hessen.
Fyrir fáum úrum, er slegiíi yar í þrádrátt me& Austurríki og
Prússum um forveldi á þýzkalandi, en hinir sí&ari fóru svo fram,
sem þeir myndu láta greipar sópa um eignir enna minni höf&ingja,
gengu mi&ríkin á rá&stefnu í Wiirzburg og bundu lag sitt til aí>
gjörast samrá&a í sambandsmálum og beinast sem bezt ab uppá-
stungum á sambandsþinginu. Vjer höfum áfcur vikib á, a& þau hafa
snúizt móti Prússum í mörgum málum en til fylgis vib Austurríki.
Aí> vísu hafa uppástungur þeirra ekki komife neinum a&almálum tiK.
lykta, svo sem herlögunum e&a stjórnarlögum sambandsins, en þab
hafa þau þó lært af samheldinni, aí) þau nú mega deila mun betur
málum á þýzkalandi en ábur. — Bæ&i í þessum ríkjnm og enum
minni fer stjórn eptir þingstjórnarháttum, en víbast hvar þykir likt
vib brenna og á Prússlandi, ab lendir menn balda fast á gömlum
einkarjetti, eru víba lausir vib skattkvabir og skipa mest megnis fyrir-
libastöbvar í herlibi. A Bæjaralandi eru fyrirlibar á 3. þúsund, en
næstum helmingurinn eru lendbornir menn. — þab er sagt um
Meklenborg, ab þab land beri svo af öllum öbrum um mibaldar-
brag og hjárænulegar híbýlareglur á búum höfbingja, ab öllum finnst
er þangab koma, sem sjer sje skotib aptur um nokkrar aldir; svo
ríkt ganga stórmenni þar eptir um aubmýktarsibi og vandlæti til allra
vibmótshátta hjá þjónustufólki sínu og landsetum.
Mebal þeirra, er seint hefur þótt miba fram á framfaraveginum,
eru Hannoversmenn. Konungur og allur herralýbur eru heillabir
tignartöfrum, klerkar svo vandlátir um játningartrú, sem títt er í
katólskum löndum, þar sem ríkt er eptir gengib, en allt frelsi í
tæpum stab og meb lítilli festu. Sá heitir Benningsen, er stabib
hefur fyrir mótmælum gegn stjórninni á þinginu. Hann er þjób-
ernismabur og af Gotha-flokki. í fyrra vor fór hann til Göttingen,
og var honum þar haldin veizla. En er glabast stób, kom lög-
réglustjóri bæjarins og baub mönnum ab slá botn í veizluhöldin, því
þar væru haldnar ræbur og minni drukkin af þeim þela, er lægi til
mótstöbu gegn stjórninni. Hjer tjábu engi mótmæli, samsætib varb
ab rjúfa, en eigi vitum vjer ab Benningsen eba veizlumenn fengi