Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 84
86
FRJETTIIi.
Svíþjóft.
taka éptir skipagjörí) og hafnavirkjum, og til Vestnrheims til afe kynna
sjer skotfleka og jarnspangaskip Ericsons landa síns. Eptir hans
ráhi ætla þeir ah halda smáskipaflotanum (skergarhsflotanum), en
auka hann skotflekum úr járni. þar meb er rábib ab reisa 6 járn-
freigátur. Landher Svía er mjög haldib til vopuaburbar og vígfimi,
enda þykir þaí) liö hib frækilegasta og víglegasta. Karl konungur
liggur hvert sumar nokkurn tíma í herbú&um og venur lib sitt. Um
fram abgjörbir stjórnarinnar hel'ur þjóbin af sjálfsdábum aukib varnar-
afla landsins. Allur þorri vígra manna, sem eigi eru skrábir til her-
þjónustu, hefur gengib í skotmannafjelög og skipab þeim ab fullum
hersib, eins og títt er orbib í sumum löndum, sjerilagi á Ítalíu og
Englandi. Danir tóku þetta upp fyrir tveimur árum, en þab hefur
orbib ab minni þrifum hjá þeim en hjá Svíum.
Konungur Norbmanna og Svía er smátækari en flestir höfb-
ingjar abrir til hirbkostnabar og borbhaldspeninga. Honum eru veittar
af bábum ríkjunum rúmar 600 þúsundir danskra dala. Nú hafa Svíar
bætt vib hann 125 þúsundum danskra dala á ári í 4 ár. — Fyrir
árib komanda eru ríkistekjur Svía reiknabar til rúmra 33 mill. sænskra
dala, og útgjöld ab því skapi.
þab eru ekki margar þjóbir, er hafa sjer meira til ágætis, er til
sögu er litib, en Svíar. Afreksverk þeirra í stribi, vísindi og skáld-
skapur eiga ab eins sinn jafnmaka hjá helztu þjóbum Norburálfunnar.
Nú hafa þeir tekib til laga-, landshags- og búnabar-bóta, og er skýr-
lega á þab vikib í fyrra árs Skírni, hve miklu slíkt má orka til
framfara og allsháttar afla landsins. Svíar eru sögurík þjób ab fornu
og nýju, og mikib munu þeir hafa til síns máls, er segja, ab þab
muni æ betur sannast, ab allt hib elzta og merkilegasta í fornaldar-
lífinu, í lagasetningum og sibum sje frá þeim komib, ebur meb öbr-
um orbum: ab þeir hafi verib frumþjób og öndvegishöldar af nor-
rænu kyni á Norburlöndum. — Allir vita, hve miklu þeir rjebu um
afdrif Norburálfunnar á 17. öld, en deildu þá drjúgum máli seinna,
er þeir stóbu á öndverban meib meb þeim, er hnekktu ofríki Napó-
leons keisara. En vib þab skipubust Norburlönd á nýjar stöbvar,
er Norbmenn leystust úr höptum og fengu forræbi efna sinna. þab
eru því eigi kyn, þó slík þjób hafi mikib athygli á því, sem fram
fer , enda láta þeir flest til sín taka, er tíbindum skiptir. I stríb-