Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 84

Skírnir - 01.01.1863, Page 84
86 FRJETTIIi. Svíþjóft. taka éptir skipagjörí) og hafnavirkjum, og til Vestnrheims til afe kynna sjer skotfleka og jarnspangaskip Ericsons landa síns. Eptir hans ráhi ætla þeir ah halda smáskipaflotanum (skergarhsflotanum), en auka hann skotflekum úr járni. þar meb er rábib ab reisa 6 járn- freigátur. Landher Svía er mjög haldib til vopuaburbar og vígfimi, enda þykir þaí) liö hib frækilegasta og víglegasta. Karl konungur liggur hvert sumar nokkurn tíma í herbú&um og venur lib sitt. Um fram abgjörbir stjórnarinnar hel'ur þjóbin af sjálfsdábum aukib varnar- afla landsins. Allur þorri vígra manna, sem eigi eru skrábir til her- þjónustu, hefur gengib í skotmannafjelög og skipab þeim ab fullum hersib, eins og títt er orbib í sumum löndum, sjerilagi á Ítalíu og Englandi. Danir tóku þetta upp fyrir tveimur árum, en þab hefur orbib ab minni þrifum hjá þeim en hjá Svíum. Konungur Norbmanna og Svía er smátækari en flestir höfb- ingjar abrir til hirbkostnabar og borbhaldspeninga. Honum eru veittar af bábum ríkjunum rúmar 600 þúsundir danskra dala. Nú hafa Svíar bætt vib hann 125 þúsundum danskra dala á ári í 4 ár. — Fyrir árib komanda eru ríkistekjur Svía reiknabar til rúmra 33 mill. sænskra dala, og útgjöld ab því skapi. þab eru ekki margar þjóbir, er hafa sjer meira til ágætis, er til sögu er litib, en Svíar. Afreksverk þeirra í stribi, vísindi og skáld- skapur eiga ab eins sinn jafnmaka hjá helztu þjóbum Norburálfunnar. Nú hafa þeir tekib til laga-, landshags- og búnabar-bóta, og er skýr- lega á þab vikib í fyrra árs Skírni, hve miklu slíkt má orka til framfara og allsháttar afla landsins. Svíar eru sögurík þjób ab fornu og nýju, og mikib munu þeir hafa til síns máls, er segja, ab þab muni æ betur sannast, ab allt hib elzta og merkilegasta í fornaldar- lífinu, í lagasetningum og sibum sje frá þeim komib, ebur meb öbr- um orbum: ab þeir hafi verib frumþjób og öndvegishöldar af nor- rænu kyni á Norburlöndum. — Allir vita, hve miklu þeir rjebu um afdrif Norburálfunnar á 17. öld, en deildu þá drjúgum máli seinna, er þeir stóbu á öndverban meib meb þeim, er hnekktu ofríki Napó- leons keisara. En vib þab skipubust Norburlönd á nýjar stöbvar, er Norbmenn leystust úr höptum og fengu forræbi efna sinna. þab eru því eigi kyn, þó slík þjób hafi mikib athygli á því, sem fram fer , enda láta þeir flest til sín taka, er tíbindum skiptir. I stríb-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.