Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 53
Þýzkaland.
FKJETTIR.
55
væri herli&iii; þeir sem vildu minnka herinn, vildu kippa meginstob
undan krúnunni og gjöra ríkib orku- og varnarvana. En þa& væri
þó þýzkur málsháttur: vansa bí&ur vopnlaus ma&ur (welirlos ehr-
los). Stundum mælti hann af þungu þeli; talabi um ^anda lyg-
innar og mótþróans”, vald hans yrbi Prássland ab brjóta á bak aptur,
ef því ætti ab verba framfara og þrifa aubib, og s. frv. — Fram-
faramenn Ijetu sjer heldur ekki til setunnar bobib. Ur hverjukjör-
þingi komu nefndir og ávarpsbrjef til fulltrúanna. Voru þeim goldnar
skyldar þakkir fyrir frammistöbu sína á þingi, en skorab fast á þá,
ab þeir hjeldi þannig einurb og áhuga fyrir rjetti og frelsi þjóbar-
innar. — 14. jan. var þingib sett á ný. Las Bismarck upp þing-
setningarræbuna af hálfu konungs, kvab fjárhagslögunum (fyrir 1863)
breytt nokkub, og væri þab nú von konungs, ab þingmenn skipub-
ust til betra rábs. En á fyrsta fundi þótti þegar öbru fyrir bregba.
Grabow mælti harblega til stjórnarinnar fyrir tiltektir hennar milli
þinga, sýndi þingmönnum ávarpsbrjef kjósenda (svo mörg, ab hundr-
ubum skipti), og bab þá ekki sækja nú linlegar mál sitt en ábur.
Nú var farib ab ræba um andsvaraávarp til konungs, en þar sagt,
ab rábherrarnir liefbu brotib ríkislögin og öll stjórn þeirra væri lög-
leysustjórn, þar meb skorab á konung ab rába bót á þessum ókjörum
landsins og taka sjer þá rábanauta, ab þjóbin sæi trygging fyrir lög-
'um og fribi, og fyrir því ab nafn konungsins sjálfs yrbi ekki bendl-
ab vib ólöglegar tiltektir. Bismarck kvab konung vart mundu veita
ávarpinu móttöku, enda myndi hann telja hann heldur af en á, l(þab
væri takmörkum bundib”, sagbi hann, (ler menn mættu bera fram
fyrir prússneskum konungi”. Sagnaritarinn Sybel var framsögumabur
í ávarpsmálinu. Hann tók þab fram, ab ávarpib lyti ab styrkt og
stubningi vib krúnuna, er þab tæki af henni þá ábyrgb er væri
skyldarbyrbi rábherranna; en þeir brytu lög á þjóbinni ef þeir rjebu
konungi til ab synja vibtöku. — Bismarck kvab fulltrúana hafa verib
í lögvillu frá upphaíi, þeir eignubu sjer þau ráb, er þeim ekki bæri,
og vildu bera konunginn ofríki. — Einn af fulltrúunum, er Virchow
heitir, sagbi ab hjer væri öbru máli ab gegna, þjóbarþingib væri ab
berjast vib rábaneytib, rjettindi þjóbarinnar gegn ofríki rábherranna.
Sybel flutti enn skorinorba ræbu og endabi hana meb beudingum
til rábherranna, ab nú (eptir uppreistarfregnina frá Póllandi), er