Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 53
Þýzkaland. FKJETTIR. 55 væri herli&iii; þeir sem vildu minnka herinn, vildu kippa meginstob undan krúnunni og gjöra ríkib orku- og varnarvana. En þa& væri þó þýzkur málsháttur: vansa bí&ur vopnlaus ma&ur (welirlos ehr- los). Stundum mælti hann af þungu þeli; talabi um ^anda lyg- innar og mótþróans”, vald hans yrbi Prássland ab brjóta á bak aptur, ef því ætti ab verba framfara og þrifa aubib, og s. frv. — Fram- faramenn Ijetu sjer heldur ekki til setunnar bobib. Ur hverjukjör- þingi komu nefndir og ávarpsbrjef til fulltrúanna. Voru þeim goldnar skyldar þakkir fyrir frammistöbu sína á þingi, en skorab fast á þá, ab þeir hjeldi þannig einurb og áhuga fyrir rjetti og frelsi þjóbar- innar. — 14. jan. var þingib sett á ný. Las Bismarck upp þing- setningarræbuna af hálfu konungs, kvab fjárhagslögunum (fyrir 1863) breytt nokkub, og væri þab nú von konungs, ab þingmenn skipub- ust til betra rábs. En á fyrsta fundi þótti þegar öbru fyrir bregba. Grabow mælti harblega til stjórnarinnar fyrir tiltektir hennar milli þinga, sýndi þingmönnum ávarpsbrjef kjósenda (svo mörg, ab hundr- ubum skipti), og bab þá ekki sækja nú linlegar mál sitt en ábur. Nú var farib ab ræba um andsvaraávarp til konungs, en þar sagt, ab rábherrarnir liefbu brotib ríkislögin og öll stjórn þeirra væri lög- leysustjórn, þar meb skorab á konung ab rába bót á þessum ókjörum landsins og taka sjer þá rábanauta, ab þjóbin sæi trygging fyrir lög- 'um og fribi, og fyrir því ab nafn konungsins sjálfs yrbi ekki bendl- ab vib ólöglegar tiltektir. Bismarck kvab konung vart mundu veita ávarpinu móttöku, enda myndi hann telja hann heldur af en á, l(þab væri takmörkum bundib”, sagbi hann, (ler menn mættu bera fram fyrir prússneskum konungi”. Sagnaritarinn Sybel var framsögumabur í ávarpsmálinu. Hann tók þab fram, ab ávarpib lyti ab styrkt og stubningi vib krúnuna, er þab tæki af henni þá ábyrgb er væri skyldarbyrbi rábherranna; en þeir brytu lög á þjóbinni ef þeir rjebu konungi til ab synja vibtöku. — Bismarck kvab fulltrúana hafa verib í lögvillu frá upphaíi, þeir eignubu sjer þau ráb, er þeim ekki bæri, og vildu bera konunginn ofríki. — Einn af fulltrúunum, er Virchow heitir, sagbi ab hjer væri öbru máli ab gegna, þjóbarþingib væri ab berjast vib rábaneytib, rjettindi þjóbarinnar gegn ofríki rábherranna. Sybel flutti enn skorinorba ræbu og endabi hana meb beudingum til rábherranna, ab nú (eptir uppreistarfregnina frá Póllandi), er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.