Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 63
Þýzkalftiid. FKJETTIR. 65 neina rjetting fyrir veizluspjöllin. Annaö mál haf&i nær dregib til meiri tífeinda, en vön eru aö bera af> á þessu landi. þaf) var svo vaxif), ab konungur, er lætur sín mjög vib getib fyrir gubhræbslu- sibi og trúvendi, hafbi lögbobib nýja fræbabók (handa börnum), meb ítarlegri og trúnæmari greinum og þýbíngum, en hin gamla var. Alþýbu manna hugnabi illa til skiptanna, og prestur nokkur, Baursehmidt ab nafni, ritabi á móti kverinu. Kirkju- ebur presta- rábib liöfbabi mál móti prestinum, en alþýban tjábi honum virbingar- atlot, hvar sem hann kom. En þab sem verst var þegib, var ab bæjarlýbur í höfubborginni gjörbist til ab ónába formann kirkjurábs- ins, er Niemann heitir, uneb ópi og ýmsum óþykkjulátum fyrir utan hds hans. Hjer þótti nú svo farib aptan ab sibunum, ab lögreglan mátti eigi hlutlaust láta. Vib þetta æstist múgurinn því meir, og tók ab grýta inn um glugga hússins. Nú kom herlibib og fór þá í enn harbari leik; meiddust vib þab margir af bæjarmönnum og fjöldi var settur í höpt. Fóru hjer illar sögur af atferli hermanna (eins og víbar á þýzkalandi, er því er ab skipta), einkum af ósvífni ungra sveitarforingja, er flestir eru af heldri ættum. þeir fóru í riblum eptir strætum bæjarins, höfbu upp í sjer tóbaksvindla og þeystu reyk i andlit þeim, er fyrir urbu, eba slæmdu til þeirra meb sverbunum, hvort sem þeir höfbu nokkub ab hafzt eba ekki vib hávabann. — Seinna ljet þó stjórnin undan í þessu máli og tók aptur fræbabobib, en ljet mönnum í sjálfs valdi ab hafna kverinu eba nýta. — Kon- ungur hefur nú breytt um rábaneyti, og halda menn hann ætli ab víkja stjórn sinni í abra stefnu, en hingab til hefur farin verib. þess gat Skírnir seinast um Kjörfurstann af Hessen, ab hann varb ab þola atsúg af bábum samt, Prússum og Austurríkismönnum, er þeir báru upp á sambandsþinginu, ab hann skyldi til skyldabur, ab láta undan þegnum sínum og leiba aptur í lög stjórnarlögin frá 1831. Kjörherrann ljet sjer þó ekki verba bilt vib, því á meban um þetta var þingab í Frakkafurbu, ljet hann auglýsa lagabob (26. apríl), þess efnis, ab enginn mætti neyta kjörrjettar vib kosningar þær, er þá voru fyrir hendi, nema hann ábur gyldi samþykkisorb til ríkislaganna frá 1860. fretta þótti Prússastjórn, eins og var, sjer ab eins til stríbs gjört, því hún hafbi vakib máls á deilunni í Hessen, en stappab stálinu ábur í landsbúa, ab þeir ekki vægbu til fyrir höfb- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.