Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 121
K/nn.
FRJETTIR.
123
þess, a& Rússar hafa bobi?> stjórn keisarans li?> móti uppreistarmönnum.
þannig lýtur allt ab því, ab kristnar þjó&ir vilji heldur sinna hinni
gömlu stjórn en hinni nýju. —Af umbótum Tai-pings eru nefndar:
forbo& mót dufli, drykkjuskap og ópíumsnautn, hjálparfjelög vib
þurfandi, spítalar, vegabætur og póstgöngur. Einnig hefur hann sett
prentfrelsi og bannaÖ a& sýna dramb e&a fyrirlitningu erlendum þjó&-
um. Slíkt má nú þykja gó&ra gjalda vert, en líklegt er a& þa& fæli
kristnar þjó&ir frá lagi vi& menn Tai-pings, a& hann hefur sett sam-
eignarlög (Communismus), og þeim þyki, sem allt sje á hverfandi
hveli ura þab ríkisfjelag, er reist er á slíkum grundvelli.
Japan.
Vesturheimsmenn og stórveldi Nor&urálfunnar hafa nú fengi&
skipa& erindsrekum í Yeddo, annari höfufeborg ríkisins. Japansmenn
eru vel menntufe þjófe og standa framar en Kínverjar { sumu. En
frá aldaö&li hafa þeir stafeife í móti, a& erlendar þjófeir fengi fótfestu
í landinu, og a& frá skildum Hollendingum hafa engir ná& vi& þá
vifeskiptum efea verzlun, fyrr en fyrir fáum árum. þeir hafa ávallt
litife svo á — og líta enn —, a& þeir mættu vel bjargast á eigin
hendur, bezt væri a& byrgja úti erlendar þjó&ir, því margt myndi
óheilnæmt flæfea inn mefe straumi þeirra. Hefur alþýfea því mesta
óhug á afekomumönnum og eiga sendibo&ar litla frifearvist í borg-
inni. Umlifeife ár hefur opt verife gjör&ur atsúgur afe sendibofeunum
og mönnum þeirra. í sumar varfe enski sendiherrann a& flýja út á
enskt herskíp er lá á höfninni, og for&a þannig lífi sínu. Seinna hafa
fregnir borizt af banará&um og drápum. Verst hefur landsmönn-
um orfei& vi&, a& kólera hefur geysafe í landinu — mest í Yeddo —
og drepife margar þúsuudir. Kenna þeir útlendum um þann ófagn-
a&. — í Japan eru 2 keisarar, en annar þeirra, Mikado, er æ&ri a&
tign, og hefur a&setur sitt í borginni Miako; hann hefur, a& kalla,
engin afskipti af stjórn, og má hans úrskurfear leita a& eins í stór-
málum efea stórvandræfeum. Hinn (Tykoon) situr í Yeddo og hefur
framkvæmdarvaldife ásamt 18 manna ráfeinu, en í því sitja stórhöfð-
ingjar e&ur jarlar (daimio). J>a& hafa erlendir menn óttazt, a& lands-