Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 121

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 121
K/nn. FRJETTIR. 123 þess, a& Rússar hafa bobi?> stjórn keisarans li?> móti uppreistarmönnum. þannig lýtur allt ab því, ab kristnar þjó&ir vilji heldur sinna hinni gömlu stjórn en hinni nýju. —Af umbótum Tai-pings eru nefndar: forbo& mót dufli, drykkjuskap og ópíumsnautn, hjálparfjelög vib þurfandi, spítalar, vegabætur og póstgöngur. Einnig hefur hann sett prentfrelsi og bannaÖ a& sýna dramb e&a fyrirlitningu erlendum þjó&- um. Slíkt má nú þykja gó&ra gjalda vert, en líklegt er a& þa& fæli kristnar þjó&ir frá lagi vi& menn Tai-pings, a& hann hefur sett sam- eignarlög (Communismus), og þeim þyki, sem allt sje á hverfandi hveli ura þab ríkisfjelag, er reist er á slíkum grundvelli. Japan. Vesturheimsmenn og stórveldi Nor&urálfunnar hafa nú fengi& skipa& erindsrekum í Yeddo, annari höfufeborg ríkisins. Japansmenn eru vel menntufe þjófe og standa framar en Kínverjar { sumu. En frá aldaö&li hafa þeir stafeife í móti, a& erlendar þjófeir fengi fótfestu í landinu, og a& frá skildum Hollendingum hafa engir ná& vi& þá vifeskiptum efea verzlun, fyrr en fyrir fáum árum. þeir hafa ávallt litife svo á — og líta enn —, a& þeir mættu vel bjargast á eigin hendur, bezt væri a& byrgja úti erlendar þjó&ir, því margt myndi óheilnæmt flæfea inn mefe straumi þeirra. Hefur alþýfea því mesta óhug á afekomumönnum og eiga sendibo&ar litla frifearvist í borg- inni. Umlifeife ár hefur opt verife gjör&ur atsúgur afe sendibofeunum og mönnum þeirra. í sumar varfe enski sendiherrann a& flýja út á enskt herskíp er lá á höfninni, og for&a þannig lífi sínu. Seinna hafa fregnir borizt af banará&um og drápum. Verst hefur landsmönn- um orfei& vi&, a& kólera hefur geysafe í landinu — mest í Yeddo — og drepife margar þúsuudir. Kenna þeir útlendum um þann ófagn- a&. — í Japan eru 2 keisarar, en annar þeirra, Mikado, er æ&ri a& tign, og hefur a&setur sitt í borginni Miako; hann hefur, a& kalla, engin afskipti af stjórn, og má hans úrskurfear leita a& eins í stór- málum efea stórvandræfeum. Hinn (Tykoon) situr í Yeddo og hefur framkvæmdarvaldife ásamt 18 manna ráfeinu, en í því sitja stórhöfð- ingjar e&ur jarlar (daimio). J>a& hafa erlendir menn óttazt, a& lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.