Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 102
104 FRJETTIR. Tyrkland. Hvert ofafje hafi gengife til hirharinnar, má ráfca af því, ab dóttir bróbur hans (Abdul Meschiid), Muniré, er nýlega er daub, hafbi í árs tekjur 3 mill. pjastra. I gimsteinum og ö&rum dýrindum átti hún eptir sig fje metií) til 18 mill. danskra dala. þegar seinast frjettist var Soldán á ferb til Egyptalands ab sækja heim enn nýja jarl sinn Ismail, og a& því sagt er, ab líta eptir um leib skurbargreptinum til Raubahafsins. Egyptaland. Said jarl dó nokkru eptir nýár. Hann var sonur ens nafnkunna Mehemed Ali, hafbi menntazt á hátt Norbur- álfumanna og gjörbi mestu umbætur á allri landstjórn og lagaskipan. Hann ferbabist í sumar til Frakklands, og þaban til Lundúna ab sjá verknabarhöllina miklu. Hann var sinnandi Frökkum um skurb þann, er fyr var nefndur, en bróburson hans, er nú hefur tekib vib ríki, kvab vera því fyrirtæki heldur mótfallinn, og er honum þá víst vinfengi Breta, því enn eru þeir sams hugar um þab mál. Hinn nýi jarl er vel kenndur ab menning og dug, og þykir eb bezta höfb- ingjaefni, eins og frændur hans hafa vérib. Egyptaland er nú í mikl- um uppgangi, og þykir Norburálfumönnum mikib koma til framfara landsbúa í öllum greinum. Grikkland. Innihald: Uppreistarlok; stjórnaratferli j ný uppreist; konungur rekinn frá riki; ný konungskosning. Skírnir gat þess í fyrra, ab uppreist var byrjub á Grikklandi. Nokkur hluti hersins lagbist á eitt meb uppreistarmönnum og tóku þeir sjer varnarstöbvar í kastalaborg þeirri, er Nauplía heitir. Sá hjet Grivas, yfirlibi, er var fyrir þeim, og var af þjóbveldisflokki. þeir vörbust alllengi, en þar kom, ab þeir urbu ab gefa upp borg- ina, ab því sagt var, bæbi sökum sundurþykkis og þess, ab þeir nutu lítils styrks eba trausts af hálfu þjóbarinnar. Konungur gaf flestum upp sakir og vjek frá stjórn Miaulis rábherra, er verst var þokkabur, en þó snerist skap þegnanna lítt til hollustu vib hann fyrir þab. Grikkir hafa til þessa þótt taka litlum þrifum og haft á sjer heldur misjafnt þjóborb. Stjórnin hefur öll farib heldur aflaga, /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.