Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 18
20
FRJETTIR.
Frakkland.
Frakkland.
Innihald: Stjórnarhagir. Nýársræha. f’ingsetning. Italska málit). Keis-
aradrottningin. Napóleon keisarafrændi; ritlingur eptir hann.
Laguéronniére. Atferti klerka; dautur Morlot erkibiskup. Her-
ferb til Mexico. Keisarinn gefur strætum nöfn. Heimbob hjá
Rothschild. Mannalát. Keis. vill mibla málum i Vesturheimi.
þaf) mun eigi þykja um Frakka ofsögum sagt, af) þeir til jafns unni
frelsinu og frægbinni. þeir hafa atorkusamlega borib sig eptir hvoru-
tveggja; en af því frægfar má afla á svipstundu og meb ör&ugum
áhlaupum, þar sem til hins þarf einkanlega þol og þrautgæfli, þá
búa þeir, sem kondib er, betur ab frægbinni en frelsinu. þaf) er
sagt um Napdleon keisara, af) hann flestum höfbingjum fremur
kunni skapi þjdbar sinnar og honum sje fullglöggir kostir hennar
og lestir. þegar hann tdk völdin ljet hann þab hvervetna bof)a, af)
keisaradæmif) væri fribarriki, og verib getur ab hann helzt hafi viljab
ab svo yrbi. En hann tók hjer svo ríkt í tauma frelsisins, ab hon-
um mun eigi hafa þótt annab hlíta mundu, en unna Frökkum
frægbarinnar á móti, þeirrar frægbar, er aflab verbur meb vopnum,
þegar aubna fylgir. Frægbarfór hafa þeir farib til Krím, Italíu, Kín-
verjalands, Anam og til Sýrlands. Nú eru þeir í Mexico, og er
líkast, ab þeir hafi þar þau málalok, er þeir vilja. þar skiptir mjög
í tvö horn meb þeim Bretum og Frökkum, ab hinum fyrri þykir
gott ab sitja hjá vandræbum, en Frakkar eru dtraubir ab hlutast til
og eru likari þeim manni, sem fær glímuskjálfta, þegar hann horfir
á fangbrögb manna og fýsir helzt þangab er í sleiturnar slær. Vel
má Frökkum þykja nóg aflab af frægb og frama, en vígrisnan gjörir
þjóbirnar svo taumfrekar til hernabarins, ab keisaranum mætti nú
vinnast þab hóti erfibara, ab stilla þá á frægbarhlaupinu en fyrrum
ab hepta þá á skeibi frelsisins. Síban styrjöldinni ljetti á Italiu,
hefur hann látib afarfriblega vib alla, gjört verzlunarsamninga, aukib
samgöngur og eflt atvinnuvegi, prýbt höfubborgina og rábib allskonar
búnabarbætur í riki sinu. Meb öllu þessu mundi þó eigi minnstu
kappi til varib ab efla vigi og kastala og reisa svo mikinn herskipa-
flölda, sem yfir verbur komizt. Allt fyrir þab þykist keisarinn mesti
fribarhöfbingi, og mjög sárnar honum sú tortryggni, sem Bretar hafa
á bonum; en eins og mönnum er kunnugt, hafa þeir grunab hann