Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 18

Skírnir - 01.01.1863, Page 18
20 FRJETTIR. Frakkland. Frakkland. Innihald: Stjórnarhagir. Nýársræha. f’ingsetning. Italska málit). Keis- aradrottningin. Napóleon keisarafrændi; ritlingur eptir hann. Laguéronniére. Atferti klerka; dautur Morlot erkibiskup. Her- ferb til Mexico. Keisarinn gefur strætum nöfn. Heimbob hjá Rothschild. Mannalát. Keis. vill mibla málum i Vesturheimi. þaf) mun eigi þykja um Frakka ofsögum sagt, af) þeir til jafns unni frelsinu og frægbinni. þeir hafa atorkusamlega borib sig eptir hvoru- tveggja; en af því frægfar má afla á svipstundu og meb ör&ugum áhlaupum, þar sem til hins þarf einkanlega þol og þrautgæfli, þá búa þeir, sem kondib er, betur ab frægbinni en frelsinu. þaf) er sagt um Napdleon keisara, af) hann flestum höfbingjum fremur kunni skapi þjdbar sinnar og honum sje fullglöggir kostir hennar og lestir. þegar hann tdk völdin ljet hann þab hvervetna bof)a, af) keisaradæmif) væri fribarriki, og verib getur ab hann helzt hafi viljab ab svo yrbi. En hann tók hjer svo ríkt í tauma frelsisins, ab hon- um mun eigi hafa þótt annab hlíta mundu, en unna Frökkum frægbarinnar á móti, þeirrar frægbar, er aflab verbur meb vopnum, þegar aubna fylgir. Frægbarfór hafa þeir farib til Krím, Italíu, Kín- verjalands, Anam og til Sýrlands. Nú eru þeir í Mexico, og er líkast, ab þeir hafi þar þau málalok, er þeir vilja. þar skiptir mjög í tvö horn meb þeim Bretum og Frökkum, ab hinum fyrri þykir gott ab sitja hjá vandræbum, en Frakkar eru dtraubir ab hlutast til og eru likari þeim manni, sem fær glímuskjálfta, þegar hann horfir á fangbrögb manna og fýsir helzt þangab er í sleiturnar slær. Vel má Frökkum þykja nóg aflab af frægb og frama, en vígrisnan gjörir þjóbirnar svo taumfrekar til hernabarins, ab keisaranum mætti nú vinnast þab hóti erfibara, ab stilla þá á frægbarhlaupinu en fyrrum ab hepta þá á skeibi frelsisins. Síban styrjöldinni ljetti á Italiu, hefur hann látib afarfriblega vib alla, gjört verzlunarsamninga, aukib samgöngur og eflt atvinnuvegi, prýbt höfubborgina og rábib allskonar búnabarbætur í riki sinu. Meb öllu þessu mundi þó eigi minnstu kappi til varib ab efla vigi og kastala og reisa svo mikinn herskipa- flölda, sem yfir verbur komizt. Allt fyrir þab þykist keisarinn mesti fribarhöfbingi, og mjög sárnar honum sú tortryggni, sem Bretar hafa á bonum; en eins og mönnum er kunnugt, hafa þeir grunab hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.