Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 24
26
FRJETTIR.
Frakkland.
annara höfbingja. Hittast þar Krankvihur og Kollhetta, sem þeir
eru Napóleon og Antonelli. Napóleon kvebur þess ávallt meb, er
haun veit páfinn muni eigi ab ganga, en þá er bibin vís. Anton-
elli hugsar eins meb sjer, ab ekki liggi á; því þa& sjer hann, ab
málib gjörir keisarann óvinsælan á Ítalíu og víbar, og þab því meir,
sem þab dregst lengur.
Eugenie, drottning keisarans, er trúkona mikii og dregur taum
páfans og klerkanna sem mest hún má. Sumir hreifa því, ab hún
beiti mann sinn mörgum brögbum til þess ab sveigja hann ab sínu
máli. Hvab henni tekst í því efni, er víst fáum kunnugt, en líklegt
er, ab hann gefi sig lítt ab, þó hún hjer fari ab háttum sínum, sem
henni er skapfelldast. þab er alkunnugt, ab hún gjörir Ítalíuvinum
margt til skaprauna; eptir uýár hjelt hún mikla dansveizlu og baub
til hennar fjölda af páfasinnum og allmörgum hollvinum Franz kon-
ungs af Púli og Bourboninga. Napóleoni keisarafrænda var og
bobib, en hann þá ekki, því hann sagbist ekki hafa skap til ab eiga
samsæti vib fjandmenn tengdafóbur síns og Ítalíu. Prinzinn er, eins
og kunnugt er, mesti prestahatari, en heldur stygglyndur og er
drottningu helzt sem sigab upp móti honum, og lætur stundum
prinzinn litla, son sinn, vaba upp á hann meb hótyrbum og hörb-
ustu ámælum.
Tvö undanfarin ár hefur Napóleon keisarafrændi komib meiru
orbi á sig, en vib var búizt, fyrir ræburnar í öldungarábinu. Hefur
hann mælt þar svo hart og djarft gegn páfanum og valdi hans, ab
mesti stormur hefur á móti risib. í fyrra hafbi hann upp fyrir ráb-
inu orb margra málsmetandi frakkneskra manna, sendiboba í Róma-
borg og fleiri stjórnvitringa, um stjórn og veraldarvald páfans. Var
sá vitnisburbur heldur en ekki ófagur. Af sama efni hefur prinz-
inn gjört ritling, sem kom á prent í haust eb var í Parísarborg.
Eptir honum má kalla, ab aldrei hefji úr steini fyrir páfastjórninni
um álas og áburb, frá þvi snemma ú 17. öld og til vorra tíma. Af
því er menn á seinni tímum hafa sagt, hefur mönnum fundizt mest
koma til orba þeirra Lamartine, Pellegrino Rossi (sendib. í Rómab.
1845 - 48) og sjálfs Napól. keisara, er hann var prinz og hafbi
farib til Ítalíu í óeirbarsvifunum 1831. Lamartine kemst svo ab
orbi: „Veraldarvald páfans hefur alla þá ókosti til ab bera, sem