Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 24
26 FRJETTIR. Frakkland. annara höfbingja. Hittast þar Krankvihur og Kollhetta, sem þeir eru Napóleon og Antonelli. Napóleon kvebur þess ávallt meb, er haun veit páfinn muni eigi ab ganga, en þá er bibin vís. Anton- elli hugsar eins meb sjer, ab ekki liggi á; því þa& sjer hann, ab málib gjörir keisarann óvinsælan á Ítalíu og víbar, og þab því meir, sem þab dregst lengur. Eugenie, drottning keisarans, er trúkona mikii og dregur taum páfans og klerkanna sem mest hún má. Sumir hreifa því, ab hún beiti mann sinn mörgum brögbum til þess ab sveigja hann ab sínu máli. Hvab henni tekst í því efni, er víst fáum kunnugt, en líklegt er, ab hann gefi sig lítt ab, þó hún hjer fari ab háttum sínum, sem henni er skapfelldast. þab er alkunnugt, ab hún gjörir Ítalíuvinum margt til skaprauna; eptir uýár hjelt hún mikla dansveizlu og baub til hennar fjölda af páfasinnum og allmörgum hollvinum Franz kon- ungs af Púli og Bourboninga. Napóleoni keisarafrænda var og bobib, en hann þá ekki, því hann sagbist ekki hafa skap til ab eiga samsæti vib fjandmenn tengdafóbur síns og Ítalíu. Prinzinn er, eins og kunnugt er, mesti prestahatari, en heldur stygglyndur og er drottningu helzt sem sigab upp móti honum, og lætur stundum prinzinn litla, son sinn, vaba upp á hann meb hótyrbum og hörb- ustu ámælum. Tvö undanfarin ár hefur Napóleon keisarafrændi komib meiru orbi á sig, en vib var búizt, fyrir ræburnar í öldungarábinu. Hefur hann mælt þar svo hart og djarft gegn páfanum og valdi hans, ab mesti stormur hefur á móti risib. í fyrra hafbi hann upp fyrir ráb- inu orb margra málsmetandi frakkneskra manna, sendiboba í Róma- borg og fleiri stjórnvitringa, um stjórn og veraldarvald páfans. Var sá vitnisburbur heldur en ekki ófagur. Af sama efni hefur prinz- inn gjört ritling, sem kom á prent í haust eb var í Parísarborg. Eptir honum má kalla, ab aldrei hefji úr steini fyrir páfastjórninni um álas og áburb, frá þvi snemma ú 17. öld og til vorra tíma. Af því er menn á seinni tímum hafa sagt, hefur mönnum fundizt mest koma til orba þeirra Lamartine, Pellegrino Rossi (sendib. í Rómab. 1845 - 48) og sjálfs Napól. keisara, er hann var prinz og hafbi farib til Ítalíu í óeirbarsvifunum 1831. Lamartine kemst svo ab orbi: „Veraldarvald páfans hefur alla þá ókosti til ab bera, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.