Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 119
K/n a.
FRJETTIR.
121
kristilegri og heibinni, ásamt mörgum nýmælum frá honum sjálfum,
er hann segist vera enn seinni Kristur. Hann kallar sig ^konung
himins” (hong-sju-tsiuen), en hitt segir hann sje gublast, er keisari
Kínverja nefnist (ienn heilagi konungur”, því enginn megi heilagur
heita utan gub einn. — Kínverjar tigna marga gufci, og deila þeim
í 3 tignarflokka. Æfcstur er gufc á himnum, þar næst sól, máni og
andar enna framlifcnu keisaraætta. í þrifcja flokki er norfcurstjarnan,
andi eldsins og ýmsir landvættir, svo sem fljótagufcir, hernafcargufc-
inn Quanti, og s. frv. Fyrir nokkrum árum setti keisarinn hernafcar-
gufcinn í mifcröb gufcanna, er hershöffcingi hans Si-ling-la vann sigur
á her uppreistarmanna. En þessi gufc var í .fyrri daga frægur hers-
höffcingi, er hjet Qvan-yus. Eptir daufcann komst hann í gufcatöl-
una; en þafc er altítt, ab keisarinn býfcur afc veita tilbeifcslu öndum
frægra lifcsforingja, er falla vib gófcan orfcstír í strífci fyrir ríki hans,
og lætur reisa kapellur efca bænahús á þeim stafc, er þeir falla. —
Slíka trú hefur Ta'i-ping-uang (uang=konungur) lýst afgufca og villu-
trú og lætur brjóta nifcur hof og hörga, hvar sem menn hans koma,
efca ná valdi. Uppreistin byrjafci í Kvangsi, sem er eitt af Sufcur-
skattlöndum keisarans. Nú hefur hún færzt út um mikinn hluta
ríkisins, og í marz 1853 unnu Tai-pingsmenn Nanking, ena gömlu
afcsetursborg keisaranna af Ming-ættinni (en næsta á undan þeirri, er
nú hefur völdin). Keisarinn lagfci mikib kapp á afc ná aptur borg-
inni, og her hans lá lengi í umsátri um hana. Loks gjörfcu hinir
þafc úthlaup (1856), afc mikill hluti keisaramanna var strádrepinn, en
leifarnar tvistrufcust vífcs vegar. Tai-ping hafbi tekifc sjer 5 undir-
konunga; fjóra þeirra nefndi hann eptir höfufcáttunum, env hinn
fimmta kallafci hann 4lkonung hjálparinnar”. Hann átti afc vera afcal-
ráfcgjafi haus og hirfchöffcingi, (lKonungur austursins” haffci unnifc
sigurinn hjá Nanking; seinna kom hann grun á sig um afc vilja ná
æztu völdum og steypa Tai-ping, en var þá í fjandskap vib akon-
ung norfcursins” út af kvennmanni, er báfcir lögfcu hug á. þetta
notafci Tai-ping sjer, tók málstafc norfcurkon'ungs, Ijet taka austur-
konung höndum og drepa ásamt 30 þúsundum af mönnum hans.
Nokkru seinna varb norfcurkonungur afc fara sömu leifcina. „Kon-
ungi austursins” var banafc mefc því móti, ab fjórir uxar voru
látnir draga hann lifandi í sundur í fjóra hluti. þegar þetta er