Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 119

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 119
K/n a. FRJETTIR. 121 kristilegri og heibinni, ásamt mörgum nýmælum frá honum sjálfum, er hann segist vera enn seinni Kristur. Hann kallar sig ^konung himins” (hong-sju-tsiuen), en hitt segir hann sje gublast, er keisari Kínverja nefnist (ienn heilagi konungur”, því enginn megi heilagur heita utan gub einn. — Kínverjar tigna marga gufci, og deila þeim í 3 tignarflokka. Æfcstur er gufc á himnum, þar næst sól, máni og andar enna framlifcnu keisaraætta. í þrifcja flokki er norfcurstjarnan, andi eldsins og ýmsir landvættir, svo sem fljótagufcir, hernafcargufc- inn Quanti, og s. frv. Fyrir nokkrum árum setti keisarinn hernafcar- gufcinn í mifcröb gufcanna, er hershöffcingi hans Si-ling-la vann sigur á her uppreistarmanna. En þessi gufc var í .fyrri daga frægur hers- höffcingi, er hjet Qvan-yus. Eptir daufcann komst hann í gufcatöl- una; en þafc er altítt, ab keisarinn býfcur afc veita tilbeifcslu öndum frægra lifcsforingja, er falla vib gófcan orfcstír í strífci fyrir ríki hans, og lætur reisa kapellur efca bænahús á þeim stafc, er þeir falla. — Slíka trú hefur Ta'i-ping-uang (uang=konungur) lýst afgufca og villu- trú og lætur brjóta nifcur hof og hörga, hvar sem menn hans koma, efca ná valdi. Uppreistin byrjafci í Kvangsi, sem er eitt af Sufcur- skattlöndum keisarans. Nú hefur hún færzt út um mikinn hluta ríkisins, og í marz 1853 unnu Tai-pingsmenn Nanking, ena gömlu afcsetursborg keisaranna af Ming-ættinni (en næsta á undan þeirri, er nú hefur völdin). Keisarinn lagfci mikib kapp á afc ná aptur borg- inni, og her hans lá lengi í umsátri um hana. Loks gjörfcu hinir þafc úthlaup (1856), afc mikill hluti keisaramanna var strádrepinn, en leifarnar tvistrufcust vífcs vegar. Tai-ping hafbi tekifc sjer 5 undir- konunga; fjóra þeirra nefndi hann eptir höfufcáttunum, env hinn fimmta kallafci hann 4lkonung hjálparinnar”. Hann átti afc vera afcal- ráfcgjafi haus og hirfchöffcingi, (lKonungur austursins” haffci unnifc sigurinn hjá Nanking; seinna kom hann grun á sig um afc vilja ná æztu völdum og steypa Tai-ping, en var þá í fjandskap vib akon- ung norfcursins” út af kvennmanni, er báfcir lögfcu hug á. þetta notafci Tai-ping sjer, tók málstafc norfcurkon'ungs, Ijet taka austur- konung höndum og drepa ásamt 30 þúsundum af mönnum hans. Nokkru seinna varb norfcurkonungur afc fara sömu leifcina. „Kon- ungi austursins” var banafc mefc því móti, ab fjórir uxar voru látnir draga hann lifandi í sundur í fjóra hluti. þegar þetta er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.