Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 113

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 113
Bandar/kin. FBJETTIR. 115 frá |)ví gekk þeim þyngra bardaginn, og á 7. degi sá Mac Clellan annan kost eigi vænni, en leita stöbva sinna vi& James-fljótib. Hinir ráku nú flóttann og hertóku mikinn Qölda libs, en nábu miklu af skotgerfi Noröanmanna. En er fram sótti ab fljótinu, urbu þeir ab hætta eptirsókninni fyrir skotum fallbyssubátanna. Norfeanmenn segj- ast hafa mist í orustunni 16 þúsundir manns, særiba og fallna; en tala hertekinna manna segja sumar fregnir hafi verib 12 þúsundir. Suburmenn ljetu og fjölda libs, en 2000 af þeim urbu herteknir í lok bardagans, er þeir gengu of nær um eptirsóknina. J>ab hefur sagt þýzkur hermannaforingi, er var í bardaganum meb Suburmönn- um, ab þeir hafi verib komnir a& þrotum um vopn og vígorku, er orrustunni lauk, og því hafi þeir ekki meira getab ab hafzt ab sinni móti Mac Clellan. I orustunni voru meö Norburmönnum prinzinn af Joinville og bróbursynir hans hertoginn af Chartres og greifinn af Paris (synir hertogans af Orleans); fengu þeir gófean orbstír fyrir hugrekki og hvata framgöngu. í ofanverbum bardaganum þótti Mac Clellan svo ósýnt um undankomu, ab hann ljet prinzana fara burt og skjóta þeim á skip á fljótinu, ab þeir eigi yrbu herteknir. Prinzinn af JoinviIIe hefur líka sagt frá orrustunni í sendibrjefi, og kvebur hib sama og hinn um hreysti Norbanmanna og herkænsku Mac Clellans, þó nú tækist svo til, þar sem ofurefli var á mót, og miklar torfærur yfir ab sækja. — I mibjum mánubinum höfbu Norb- anmenn náb Memphis, víggyrbri borg vib Missisippi-fljótib og komib þar höndum á mikinii babmullarforba og abrar birgbir. —Mac Clellan hjelt nú libi sínu á tanganum milli Yorktown og James-fljótsins, var reyndar í krappan stab kominn, en þó þorbu hinir ekki ab rábast þar á hann. þeir lögbn nú leibina aptur norbur á bóginn, og voru þeir bábir, Lee og Jackson, í þeirri ferb. Herdeildir Banks, Freemonts (er sagt hafbi af sjer herrábum eptir ófarírnar seinustu, en { stab hans var settur sá er Bufus King bjet) voru settar undir forustu þess hershöfbingja, er Pope heitir, og bjóst hann sem bezt ab veita vibnám Lee og Jacson, er komu ab sunnan. — Um þetta leyti áttust þeir vib í hinum fylkjunum, einkanlega Kentucky, Tennessee og Missisippi, og þóttust Norbanmenn hafa orbib drjúgari í þeim skiptum. þó höfbu þeir þá rábizt á Vicksburg, öflugasta kastala vib Missisippi-fljótib og bebib þar tjón margra skipa,, en ekkert á unnib. — Vjer látum 8'*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.