Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 73
Danmörk*
FRJETTIR.
75
Jótlandi aÖ austanverím, sem, ab fjárhagslögunum frá skildum, ur6u
drjúgust í umræbunum. Um launavibbætur íslenzkra embættismanna
var rábife, ab þær skyldu veittar þeim, er beiddust. — í þinglok var
borib upp ávarp til konungs af þjóbernismönnum á (ilandsþinginu”
(prófessor Clausen, Ploug og fl.), er skyldi tjá honum, aö þingmönn-
um þætti mjög uggvænt um hag ríkisins, en þeir væntu, ab þa&
rábaneyti er hann nú heffei sjer vifo hönd, eba hvert annab er hann
tæki sjer, hjeldi fast á þeim rábum (þingstjórn, sambandi vib Sljes-
vík, þokan Holtsetalands til forræbis um sín eigin mál o. s. frv.),
er gætu áunnib því traust þjóbarinnar. Rábherrarnir vildu ekki taka
þátt í umræbunum, því þeim þótti sem var, ab ávarpib vera víbáttu-
mál, en lúta þó helzt ab vantrausti, en þingib færi út yíir takmörk
rjettar síns. í þá átt fóru og mótmælin, er uppi var haldib af þeim
André og Madvig. Avarpib gekk fram á þinginu og konungur tók
móti flutningsmönnum, en bab þá bera aptur þinginu svar svo
látandi, ab honum væri ávarpib kunnugt, þab væri ab vísu vottur
um þegnlyndi manna og þjóbrækt, en liti þó eigi til andsvara af
hans hálfu, af því þinginu bæri eigi rjettur á því máli, ab því lög
stæbu til.
Norburlandabúar hafa lengi sundurlausir farib; nú er þó sá
orbinn bragut á háttum þeirra, ab þeir dragast hver ab öbrum meb
ýmsu móti. þeir sækja saman fundi til ab ræba um vísinda- kirkju-
ebur landshagsmál, og er vonandi ab þetta fafi aukanda meir, er fram
sækir. Vjer þykjumst eigi halda frarp (lskánungskap” eba „skæning-
skap” vib Islendinga um skör fram,i þó vjer segjum, ab þab líti til
fagnabar af vorri hálfu, ab Norburlönd dragast í einingarband bæbi
í andlegum og veraldlegum efnum. þab fer fyrir þeim þjóbum,
er eiga sögu ebur minni ab rekja til þróttugra tíma, eins og Asum
á Ibavelli, ab þær minnast á fornar rúnir, þegar nýtt líf er ab skap-
ast, og þær vakna til nýrrar framsóknar í sögunni. Norburlanda-
búar vita, ab enar elztu minjar sögu þeirra eru geymdar í fornritum
Islendinga, og ab vor tunga hefur verib andlegt einingarband allra
Norburlanda. þeim verbur því æ betur ab skiljast, ab þeir verba
ab gefa meiri gaum fornri fræbi og fornri tungu Norburlanda, en
ab engir eru þeim betur fallnir' til leibsögu en íslendingar, er þeir
vilja stunda fornt mál og forn rit, ebur rekja minnisferil enna elztu