Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 73
Danmörk* FRJETTIR. 75 Jótlandi aÖ austanverím, sem, ab fjárhagslögunum frá skildum, ur6u drjúgust í umræbunum. Um launavibbætur íslenzkra embættismanna var rábife, ab þær skyldu veittar þeim, er beiddust. — í þinglok var borib upp ávarp til konungs af þjóbernismönnum á (ilandsþinginu” (prófessor Clausen, Ploug og fl.), er skyldi tjá honum, aö þingmönn- um þætti mjög uggvænt um hag ríkisins, en þeir væntu, ab þa& rábaneyti er hann nú heffei sjer vifo hönd, eba hvert annab er hann tæki sjer, hjeldi fast á þeim rábum (þingstjórn, sambandi vib Sljes- vík, þokan Holtsetalands til forræbis um sín eigin mál o. s. frv.), er gætu áunnib því traust þjóbarinnar. Rábherrarnir vildu ekki taka þátt í umræbunum, því þeim þótti sem var, ab ávarpib vera víbáttu- mál, en lúta þó helzt ab vantrausti, en þingib færi út yíir takmörk rjettar síns. í þá átt fóru og mótmælin, er uppi var haldib af þeim André og Madvig. Avarpib gekk fram á þinginu og konungur tók móti flutningsmönnum, en bab þá bera aptur þinginu svar svo látandi, ab honum væri ávarpib kunnugt, þab væri ab vísu vottur um þegnlyndi manna og þjóbrækt, en liti þó eigi til andsvara af hans hálfu, af því þinginu bæri eigi rjettur á því máli, ab því lög stæbu til. Norburlandabúar hafa lengi sundurlausir farib; nú er þó sá orbinn bragut á háttum þeirra, ab þeir dragast hver ab öbrum meb ýmsu móti. þeir sækja saman fundi til ab ræba um vísinda- kirkju- ebur landshagsmál, og er vonandi ab þetta fafi aukanda meir, er fram sækir. Vjer þykjumst eigi halda frarp (lskánungskap” eba „skæning- skap” vib Islendinga um skör fram,i þó vjer segjum, ab þab líti til fagnabar af vorri hálfu, ab Norburlönd dragast í einingarband bæbi í andlegum og veraldlegum efnum. þab fer fyrir þeim þjóbum, er eiga sögu ebur minni ab rekja til þróttugra tíma, eins og Asum á Ibavelli, ab þær minnast á fornar rúnir, þegar nýtt líf er ab skap- ast, og þær vakna til nýrrar framsóknar í sögunni. Norburlanda- búar vita, ab enar elztu minjar sögu þeirra eru geymdar í fornritum Islendinga, og ab vor tunga hefur verib andlegt einingarband allra Norburlanda. þeim verbur því æ betur ab skiljast, ab þeir verba ab gefa meiri gaum fornri fræbi og fornri tungu Norburlanda, en ab engir eru þeim betur fallnir' til leibsögu en íslendingar, er þeir vilja stunda fornt mál og forn rit, ebur rekja minnisferil enna elztu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.