Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 98
100
FRJETTIK.
Kitssiand.
unni, sló í harbau bardaga meb libi hans og Rússum hjá bæ, er
Buska heitir. Ab því sumar sögur segja varb hann hjer ofurlibi
borinn og af rjebi ab deila leifum hers síns í smádeildir og senda
þær á abrar stöbvar. Eptir öbrum sögnum höfbu Rússar eigi borib
efra skjöld í bardaganum, en Langiewicz hafbi þó þótt ráblegast ab
komast á burt, ab þeir eigi kæmi honum í þrengri herkví, er meiri
libsafli sótti til. f>ab sem öllum er kunnugt er, ab Lang. fór burtu
frá libi sínu vib annan mann , en sá var abstobarforinginn , mær af
rússneskri ætt (hershöfbingjadóttir), er Prstovotoff heitir. |>au fóru
í dularbúningi yfir landamæri Austurríkis, en voru eigi langt komin,
ábur hann kenndist. Austurríkismenn stemmdu þegar stiga fyrir
honum, og hafa haldib honum í gæzlu síban. Mörgum getum hefur
verib leibt um ráb hans. Sumir segja ab hann hafi ætlab ab stytta
fyrir sjer leib og koma þar fram, er Rússar áttu hans sízt von; abrir,
ab hann hafi dreift libinu eptir rábum, er eigi voru skemmra sótt,
en til Parísarborgar, en þau hafi lotib ab því, ab reisa engan megin-
her, ebur leggja/eigi allt varnarmegin undir úrslit einnar orustu,
heldur dreifa uppreistinni sem mest og halda henni svo vib líbi,
unz mál Pólverja kæmist í traustari hendur. En þab þykir nóg sönn-
un fyrir |>ví, ab Langiewicz hafi eigi verib þrotinn ab vörninni, ab
sumir af sveitarforingjum hans snerust svo hart vib herdeildum Rússa
rjett á eptir, ab þær hrukku fyrir og bibu allmikib tjón á sumum
stöbum. Síban hefur uppreistin haldizt í sama farvegi og ábur; hafi
sveitir Rússa orbib hlutskarpari á einum stab, hafa þær farib slybru-
farir á öbrum. Seinustu fregnir hafa sagt, ab öll Lithauen væri í upp-
námi, og ógrynni libs væri þangab á ferbinni frá Pjetursborg og
öbrum stöbum. Lithauen er næstum á stærb vib Ungaraland, og
má þá nærri geta, ab Rússar fá ærib ab vinna ab slökkva þann upp-
reistareld, er komizt hefur yfir svo mikla víbáttu ríkisins. — Svo
bágt sem hefur verib ab átta sig á öllum lausafrjettunum frá Pól-
landi, hafa þó þau gátumál verib verri vibureignar, er blöbin hafa
flutt um afskiptaráb stórveldanna. þau vöknubu vib málinu, þegar
er samningurinn meb Rússum og Prússum varb kunnur (sjá greinina
um Prússland), og Prússar höfbu selt Rússum í hendur nokkra unga
menn pólverska, er gengib höfbu í hernabarskóla í Parísarborg og
voru á ferb til ættjarbar sinnar, en lögbu leib sína um Prússland.