Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 99
Rríssland
FRJETTIR.
101
Sagt er ab Napóleon keisari hafi þegar viljab ganga hart ab Prúss-
um fyrir þessar sakir og fá til fylgi Englendinga, en þeir hafi vikib
sjer undan og viljab hlífast vib Prússa, en sagt þab eina til liggja, ab
snúast ab Rússum og kvebja þá rjettarbóta fyrir Pólland, samkvæmt
Vínarsáttmálanum. þab er sannfrjett, ab hvorutveggju ritubu brjef
til Berlínar og Pjetursborgar, og Frakkar heimtu foringjaefnin laus
látin. Um framsalib höfbu Rússar gób orb og um sanminginn var
því svarab frá bábum stöbum, ab aubsjeb var ab hvorutveggju vildu
gjöra fyrir ugg og tortryggni { því efni; en þab er sagt, ab svör
Rússa um höfubmálib (rjettindi Póllands) hafi lotib ab því, ab þeir
þar þyrftu eigi ab hafa annara hóf vib. Vib þetta munu Frakkar
og Bretar hafa dregizt meir til samfylgis, því nokkru seinna skor-
ubu hvorutveggju fast á Austurríkismenn ab ganga í málib. Sagt
er, ab þeir hafi lengi færzt undan , en þó sje nú svo komib, ab
allir muni beinast ab kvöbum á nýja leik og atkvæbum til Rússa.
En enginn veit, hve ríkt stórveldin ganga eptir málinu, eba hvort
Rússar bregbast svo þverir vib, ab þau verbi ab taka til harbari
bragba. þær hafa borizt seinustu fregnir frá Rússlandi, sem menn
byggjust þar vib stórtíbindum; mörgu er spáb, og víst er um þab, ab
opt hefur komib skúr ~úr skírara lopti en þvi, er nú er yfir álfu vorri.
Rússar hafa eptir venju róib undir til óspekta í ríki Tyrkja-
soldáns, en hafa nú fengib þab yrkisefni, ab þeim mætti dveljast
um lengri tíma framsóknin til Miklagarbs. Vib Kákasusþjóbirnar
eiga |)eir í sömu ófriÖarskiptum, sem ab undanförnu. Ein þeirra
sendi í fyrra sendiboöa til Englendinga ab bibja þá ásjár; kvazt
vilja lifa í meinleysi og fribi, en eigi mega fyrir ofgangi Rússa.
Litla ebur enga undirtekt fengu sendimennirnir á Englandi, og var
þess ekki von, því bæbi var örbugt úr ab rába, enda mundu Bretar
seinastir til af stórveldunum ab fara aÖ dæmi miöaldarriddara, og
berjast fyrir orbstírs sakir til varnar saklausum eba bágstöddum
mönnum, ef eigi væri eptir öbru ab líta. — I Asíu austanverbri hafa
Rússar hlotib geysistór lönd og auövænleg. Hafa þeir byggt þar
stórar kastalaborgir og eflt til mikils flota. þessum löndum hafa
þeir náb af Kínverjum meb ýmsu móti. í haust lögbu þeir upp ab
Shang-hai skipaflota og bubu Kínverjum lib móti uppreistarmönnun-
um, og þágu Kínverjar þab bob, en þab þóttust Frakkar og Eng-