Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 99

Skírnir - 01.01.1863, Page 99
Rríssland FRJETTIR. 101 Sagt er ab Napóleon keisari hafi þegar viljab ganga hart ab Prúss- um fyrir þessar sakir og fá til fylgi Englendinga, en þeir hafi vikib sjer undan og viljab hlífast vib Prússa, en sagt þab eina til liggja, ab snúast ab Rússum og kvebja þá rjettarbóta fyrir Pólland, samkvæmt Vínarsáttmálanum. þab er sannfrjett, ab hvorutveggju ritubu brjef til Berlínar og Pjetursborgar, og Frakkar heimtu foringjaefnin laus látin. Um framsalib höfbu Rússar gób orb og um sanminginn var því svarab frá bábum stöbum, ab aubsjeb var ab hvorutveggju vildu gjöra fyrir ugg og tortryggni { því efni; en þab er sagt, ab svör Rússa um höfubmálib (rjettindi Póllands) hafi lotib ab því, ab þeir þar þyrftu eigi ab hafa annara hóf vib. Vib þetta munu Frakkar og Bretar hafa dregizt meir til samfylgis, því nokkru seinna skor- ubu hvorutveggju fast á Austurríkismenn ab ganga í málib. Sagt er, ab þeir hafi lengi færzt undan , en þó sje nú svo komib, ab allir muni beinast ab kvöbum á nýja leik og atkvæbum til Rússa. En enginn veit, hve ríkt stórveldin ganga eptir málinu, eba hvort Rússar bregbast svo þverir vib, ab þau verbi ab taka til harbari bragba. þær hafa borizt seinustu fregnir frá Rússlandi, sem menn byggjust þar vib stórtíbindum; mörgu er spáb, og víst er um þab, ab opt hefur komib skúr ~úr skírara lopti en þvi, er nú er yfir álfu vorri. Rússar hafa eptir venju róib undir til óspekta í ríki Tyrkja- soldáns, en hafa nú fengib þab yrkisefni, ab þeim mætti dveljast um lengri tíma framsóknin til Miklagarbs. Vib Kákasusþjóbirnar eiga |)eir í sömu ófriÖarskiptum, sem ab undanförnu. Ein þeirra sendi í fyrra sendiboöa til Englendinga ab bibja þá ásjár; kvazt vilja lifa í meinleysi og fribi, en eigi mega fyrir ofgangi Rússa. Litla ebur enga undirtekt fengu sendimennirnir á Englandi, og var þess ekki von, því bæbi var örbugt úr ab rába, enda mundu Bretar seinastir til af stórveldunum ab fara aÖ dæmi miöaldarriddara, og berjast fyrir orbstírs sakir til varnar saklausum eba bágstöddum mönnum, ef eigi væri eptir öbru ab líta. — I Asíu austanverbri hafa Rússar hlotib geysistór lönd og auövænleg. Hafa þeir byggt þar stórar kastalaborgir og eflt til mikils flota. þessum löndum hafa þeir náb af Kínverjum meb ýmsu móti. í haust lögbu þeir upp ab Shang-hai skipaflota og bubu Kínverjum lib móti uppreistarmönnun- um, og þágu Kínverjar þab bob, en þab þóttust Frakkar og Eng-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.