Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 3
England.
FRJETTIR.
5
þjóíium í blófei. þeir sem nú halda Póllendingum undir blóílskírn-
ina, vinna þó þafe eitt er þeir sízt ætla; þeir signa þá frelsinu, en
bindast vib þá sjálfir illum sifjum, sifjum haturs og hefnda. —
Skírnir hjelt í fyrra, ab hann gæti fært mönnum betri frjettir þetta
ár. Sú von hefur brug&izt; en þó óvænlega áhorfist ab sinni, mega
menn vera öruggir um ni&urfall ofstopa og styrjaldar, er stundir lí&a
fram, um sigur fri&ar og frelsis.
England.
Innihald: Stjórnarstefna og vi&skipti vi& a&rar Jtjófeir. Ríkisgjöld og tekjnr.
Skólamál. Málfundir (meetingsj. Ba&mullarnaufe. Cobden og
mótmælendur hans. Floti Englendinga; járnbyrfe skip og fall-
byssur Armstrongs. Nývirki. Irar; ódáðaverk á Irlandi. 111-
ræ&ismenn í Lundúnaborg. Rá&ahagur barna Viktoríu drottningar.
Gripasýningin. Lát Cannings lávar&ar.
Svo eru hyggindi, sem í hag koma; þetta or&tak ver&ur varla
heimfært upp á a&ra betur en Englendinga. Fáir eru glöggari um
hag sinu en þeir, enda kve&a þeir þa& hreint og beint upp, a&
enginn sje bær a& standa vi& stjórn á Englandi, er nokkurn tima
breg&i stafnhafi frá hag þess og ábata. Vife þessa gagnhyggju er og
hitt í nánu sambandi a& hlutast sem minnst í styrjöld og strí&,
reyna sem lengst til a& sigla milli skers og báru og hleypa öllu því
fram af sjer, er eigi beinlínis var&ar e&a fer í bága vi& hagna& Eng-
lands. Vera má a& þetta sje þeim, sem ö&rum, hollast og hygg-
indum næst, en þó ugga sumir, a& þar kunni a& koma, a& hlutur
þeirra verfei fyrir þá sök fyrir bor& borinn, a& þeir skipta sjer of
lítife af málum og meinumannara þjó&a. Nú situr sá í aktaumum, a&
varla fá Englendingar stjórnkænni mann, e&a þann er glöggar sjái
hvar brýtur á bo&unum; en sá er Palmerston lávar&ur, forma&ur
rá&aneytisins. Sagt er a& heldur sje vingott me& þeim Napóleoni
keisara, en þó er Palmerstoni þrálega borife á brýn, a& hann hafi
margt þa& frammi, er heldur ýfi skap Frakka en dragi þá til trausts
og vináttu. A& því þykja lúta sjer í lagi hinar stórkostlegu víg-
gyr&ingar á ströndum og reisingar herskipa, er Englendingar verja
ógrynni fjár til. Er Palmerston jafnan hvetjandi slíkra mála og
lætur aldrei af a& minna landsmenn á, a& þeim beri eigi a& eins a&