Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 3

Skírnir - 01.01.1863, Page 3
England. FRJETTIR. 5 þjóíium í blófei. þeir sem nú halda Póllendingum undir blóílskírn- ina, vinna þó þafe eitt er þeir sízt ætla; þeir signa þá frelsinu, en bindast vib þá sjálfir illum sifjum, sifjum haturs og hefnda. — Skírnir hjelt í fyrra, ab hann gæti fært mönnum betri frjettir þetta ár. Sú von hefur brug&izt; en þó óvænlega áhorfist ab sinni, mega menn vera öruggir um ni&urfall ofstopa og styrjaldar, er stundir lí&a fram, um sigur fri&ar og frelsis. England. Innihald: Stjórnarstefna og vi&skipti vi& a&rar Jtjófeir. Ríkisgjöld og tekjnr. Skólamál. Málfundir (meetingsj. Ba&mullarnaufe. Cobden og mótmælendur hans. Floti Englendinga; járnbyrfe skip og fall- byssur Armstrongs. Nývirki. Irar; ódáðaverk á Irlandi. 111- ræ&ismenn í Lundúnaborg. Rá&ahagur barna Viktoríu drottningar. Gripasýningin. Lát Cannings lávar&ar. Svo eru hyggindi, sem í hag koma; þetta or&tak ver&ur varla heimfært upp á a&ra betur en Englendinga. Fáir eru glöggari um hag sinu en þeir, enda kve&a þeir þa& hreint og beint upp, a& enginn sje bær a& standa vi& stjórn á Englandi, er nokkurn tima breg&i stafnhafi frá hag þess og ábata. Vife þessa gagnhyggju er og hitt í nánu sambandi a& hlutast sem minnst í styrjöld og strí&, reyna sem lengst til a& sigla milli skers og báru og hleypa öllu því fram af sjer, er eigi beinlínis var&ar e&a fer í bága vi& hagna& Eng- lands. Vera má a& þetta sje þeim, sem ö&rum, hollast og hygg- indum næst, en þó ugga sumir, a& þar kunni a& koma, a& hlutur þeirra verfei fyrir þá sök fyrir bor& borinn, a& þeir skipta sjer of lítife af málum og meinumannara þjó&a. Nú situr sá í aktaumum, a& varla fá Englendingar stjórnkænni mann, e&a þann er glöggar sjái hvar brýtur á bo&unum; en sá er Palmerston lávar&ur, forma&ur rá&aneytisins. Sagt er a& heldur sje vingott me& þeim Napóleoni keisara, en þó er Palmerstoni þrálega borife á brýn, a& hann hafi margt þa& frammi, er heldur ýfi skap Frakka en dragi þá til trausts og vináttu. A& því þykja lúta sjer í lagi hinar stórkostlegu víg- gyr&ingar á ströndum og reisingar herskipa, er Englendingar verja ógrynni fjár til. Er Palmerston jafnan hvetjandi slíkra mála og lætur aldrei af a& minna landsmenn á, a& þeim beri eigi a& eins a&
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.