Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 17
England.
FRJETTIR.
19
«pöng meb 55 þús. punda þunga; hún er ætluS til freigátuskips, en
hömruö og beygí) í stórsmifcjunum í Mersey. Af ýmsum kynjavjel-
um nefnum vjer reikningsvjelina, er smíþub er af sænskum hug-
vitsmanni; hún leysir úr allskonar einföldum verkefnum svo dyggi-
lega, ab enginn reikningsmeistari þarf ab fara yfir reikninginn eptir
hana. Af strenghljóbadósum frá Geneve á Svisslandi var ein meb
þeim hagleik til búin, ab þegar lokinu var skotib frá, þaut upp fugl-
korn meb allri ásýnd sem lifandi söngfugl, babandi vængjunum og
kvebandi listilög svo náttúrlega, sem þeim fuglum er tamt, er vib
þab eru vandir. — þ>ó næstum allar þjóbir áynnu sjer lof í líkum
greinum, voru þó ýmsir til ýmsra hluta sjerílagi nefndir; svo sem
til vefnabarvarnings Frakkar og Bretar. Einkanlega fannst mönnum
mikib um tjalda og silkivefnab Frakka, líka um flugjel þeirra og
línrósir; en Bretar þóttu öllum fremri um sveipudúka (sjölj og
koma þar Indverjum næst. Til líkneskja og litmynda ítalir, til sverb-
gjörbar Japansmenn, til trjeskurbar Noregsmenn og fiskiveibarfæra;
og s. frv. Allmikib lof hlutu Danir fyrir fjölhæfni og einkunna-
legan fegurbarsvip á mörgum hlutum. þótti á mörgu kenna, því er
frá þeim kom, ab listaverk Thorvaldsens hafa haft mikil áhrif á allan
verknab þeirra. þar voru og til sýnis sum meistaraverk hans, ásamt
likneskjum eptir þá Bissen og Jerichau. [ postulínssmíbi þóttu þeir
komast til jafns vib þær þjóbir, er í þeirri grein eru lengst komnar.
Af látnum mönnum getum vjer ab eins Cannings lávarbs.
Hann var sonur hins fræga stjórnvitrings Georgs Cannings, er af
miblungs stigum komst til æztu metorba. Vib lát föbursins var
móburinni í heibursskyni veittur lends manns rjettur. Canning lá-
varbur sat í rábaueytinu á dögum Peels og hefur ávallt þótt hinn
ágætasti mabur. Hann stjórnabi í konungs stab á Indlandi, er upp-
reistin mikla geysabi, og er þab ab miklu leyti eignab dugnabi hans
og stjórnvitru, ab Englendingum tókst ab brjóta hana nibur. þegar
hann kom heim til ættjarbar sinnar var hann mjög farinn ab heils-
unni, en þá ab launum fyrir starfa sinn greifanafn og einrómab þakk-
læti í bábum þingstofunum.
2*