Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 105
BandaWkin.
FRJETTIR.
107
VESTURÁLFA.
Bandarikin.
Innihald: Undirrót strftsins; ágreiningur Noríurmanna; Lincoln í vanda,
botiar lausn þræla; Jijóblýti Norburmanna og kostir; mannskæbi
stríbsins; rikisskuldir; hvernig hvorra hagur horfir. Hernabar-
saga.
Svo margir ukynlegir kvistir” hafa sprottife upp úr jar&vegi
frelsisins í nor&urhluta Vesturheims, a& í vændir mátti vita komu
þess tíma, er öxin yrfci l(sett til róta trjánna”. |>ar sem hvorir
hefnast sem dþyrmilegast á ö&rum, Nor&ur- og Su&urmenn, má þó
me& sanni segja, a& þa& sje forsjónin, er vitjar hvorutveggju fyrír
sjálfsþóttaglöp og eigingirni. í vesturheimi hafa blekkingamenn rang-
hverft kristinni trú og si&alærdómi, og reist trúarflokk (Mormdna) á
skrípasögum. þessum flokki hefur a& vísu veri& þoka& um útgar&a,
og er stía& frá ö&rum mönnum, en sjálfir enir rjetttrúu&u, er þykj-
ast vera, hafa einnig gengi& í gegn heil. ritningu, gegn ávísan manu-
legra tilfinninga og skynsemi, gegn meginstöfum kristilegra kenninga,
nefnil. kærleiksbo&inu. Heil. ritning kennir, a& allir menn sjeu af
einum ættstofni — og rannsóknir visindamannanna lúta a& því sama—,
en vesturheimsbúum hefur þótt litur deila svo kostum, a& svartir
menn yr&u a& vera af óæ&ri rótum runnir — og sumir hafa tali&
þá til apakyns —, fyrir þá sök mætti aldrei setja þá jafnhátt enum
hvitu, en væru tii þess ætlaöir a& strita fyrir þeim og þrælka allan
aldur. Eptir þessu hefur me&fer&in or&i& a& fara; hvert sálaratgerfi
e&ur andlega kosti svertinginn hefur haft, var hann þó, a& kalla,
skrá&ur í dýratölu og fari& me& hann a& því hæfi. þeir sem eiga
gó&a þræla, vir&a svo sem þeir eigi gófca þarfagripi, þeim getur
verifc vel vi& þá eins og vi& gó&an hest e&a hund, en þa& er eigi sá
kærleikur, er kristin kenning lítur eptir, því hann er grundvalla&ur
á tign mannlegs e&lis, á sameiginlegum uppruna og ákvör&un allra
manna. þa& mun því óhætt aö fullyr&a, aÖ þrældómurinn hafi
aldrei orfciÖ vi&urstyggilegri en hjá enum kristnu Vesturheimsbúum.
Vjer höfum hjer a& vísu skili& alla í einu máli, því lengi rje&u þeir
mestu, er voru þrældómstrúar, en au&vita& er, a& margir myndu
standa í mót þessari svívir&ingu, og sannleikurinn myndi eflast svo