Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 105

Skírnir - 01.01.1863, Page 105
BandaWkin. FRJETTIR. 107 VESTURÁLFA. Bandarikin. Innihald: Undirrót strftsins; ágreiningur Noríurmanna; Lincoln í vanda, botiar lausn þræla; Jijóblýti Norburmanna og kostir; mannskæbi stríbsins; rikisskuldir; hvernig hvorra hagur horfir. Hernabar- saga. Svo margir ukynlegir kvistir” hafa sprottife upp úr jar&vegi frelsisins í nor&urhluta Vesturheims, a& í vændir mátti vita komu þess tíma, er öxin yrfci l(sett til róta trjánna”. |>ar sem hvorir hefnast sem dþyrmilegast á ö&rum, Nor&ur- og Su&urmenn, má þó me& sanni segja, a& þa& sje forsjónin, er vitjar hvorutveggju fyrír sjálfsþóttaglöp og eigingirni. í vesturheimi hafa blekkingamenn rang- hverft kristinni trú og si&alærdómi, og reist trúarflokk (Mormdna) á skrípasögum. þessum flokki hefur a& vísu veri& þoka& um útgar&a, og er stía& frá ö&rum mönnum, en sjálfir enir rjetttrúu&u, er þykj- ast vera, hafa einnig gengi& í gegn heil. ritningu, gegn ávísan manu- legra tilfinninga og skynsemi, gegn meginstöfum kristilegra kenninga, nefnil. kærleiksbo&inu. Heil. ritning kennir, a& allir menn sjeu af einum ættstofni — og rannsóknir visindamannanna lúta a& því sama—, en vesturheimsbúum hefur þótt litur deila svo kostum, a& svartir menn yr&u a& vera af óæ&ri rótum runnir — og sumir hafa tali& þá til apakyns —, fyrir þá sök mætti aldrei setja þá jafnhátt enum hvitu, en væru tii þess ætlaöir a& strita fyrir þeim og þrælka allan aldur. Eptir þessu hefur me&fer&in or&i& a& fara; hvert sálaratgerfi e&ur andlega kosti svertinginn hefur haft, var hann þó, a& kalla, skrá&ur í dýratölu og fari& me& hann a& því hæfi. þeir sem eiga gó&a þræla, vir&a svo sem þeir eigi gófca þarfagripi, þeim getur verifc vel vi& þá eins og vi& gó&an hest e&a hund, en þa& er eigi sá kærleikur, er kristin kenning lítur eptir, því hann er grundvalla&ur á tign mannlegs e&lis, á sameiginlegum uppruna og ákvör&un allra manna. þa& mun því óhætt aö fullyr&a, aÖ þrældómurinn hafi aldrei orfciÖ vi&urstyggilegri en hjá enum kristnu Vesturheimsbúum. Vjer höfum hjer a& vísu skili& alla í einu máli, því lengi rje&u þeir mestu, er voru þrældómstrúar, en au&vita& er, a& margir myndu standa í mót þessari svívir&ingu, og sannleikurinn myndi eflast svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.