Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 27
Frakkland.
FRJETTIR.
29
þessu fræg&arverki í tvö skipti verib haldib á lopti meb minning-
arhátíb, eptir bobi sjálfs páfans, en nú þótti slíkt svo afleitt hugs-
unarhætti manna og trúarfrelsi, ab boban byskupsins sætti höríium
ámælum í sumum blöírnm, en stjórnin lagbi bann fyrir prócessíur
ebur lík dýrbarlæti á strætum úti; þótti henni byskup og hjörb hans
vel mega sæma við söng og prjedikun í kirkjum ; og varb svo a6 vera. —
Nýlega er látinn (29. des.) Morlot, erkibyskupinn í Parísarborg. Hann
var meí) þeim talinn af andlegu stjettinni, er meb hófi og stillingu
hafi farib meb kirkjuvaldib. Keisaranum fórust svo orb um hann, ab
hans mætti því heldur sakna, sem hann hafi verib fyrirmynd embættis-
bræbra sinna til kristilegs hófs og kennimannsskapar. í hans stab
er þegar kjörinn byskup Darbois frá Nancy, er sagbur er mibur
kappsnúinn á mál páfans en þorri klerka á Frakklandi.
Eitt af þeim mikilræbum Nap. keisara, er til meiri tíbinda mætti
draga, er leibangursförin til Mexico. Eins og sagt er í fyrra árs
Skírni, veittust hjer ab Spánverjar og Bretar, og skyldi bótum ná
af Mexicobúum, en tryggja grib og fribarvist erlendum mönnum í
landinu. Spánverjar lögbu mest fram til ferbarinnar og voru fyrir
í Vera Cruz meb 6 þús. hermanna, er hinir komu. Sagt er ab þeir
hafi eigi minna í hyggju haft, en koma svo rábum sínum vib lands-
búa, ab þeir tækju einn af ættingjum Spánardrottningar til konungs.
Hafi slíkt verib í rábum, má nærri geta, ab Napól. keisari hafi eigi
viljab förina farna til ab gjalda slikt leibarvíti, sem þab, ab koma
Bourboningum til valda. Enda ljet hann þegar krók mæta bragbi.
Hann ljet þab berast, ab sjer væri þab kært, ef landsbúar vildu
taka til höfbingja Maximilian hertoga af Austurríki. Vib þetta dofn-
abi yfir málafylginu af hálfu Spánverja og Breta. þeim samdist þó
á, ab senda Juarez, þjóbstjóranum í Mexico, hótanarbob. þegar hann
sá vib hvert ofurefli var ab etja, sagbi hann sig búinn til ab senda
menn til samninga um misklíbarmálin. A þetta fjellust bandamenn
og voru skilmálar um þab settir í Soledad, borg er svo heitir. Skil-
málarnir lutu ab herstöbvum hvorutveggja, meban á samningunum
stæbi, m. fl. þessum fribarforspjöllum vildi keisarinn ekki hlíta; kvab
Mexicomönnum ekki trúandi ab svo komnu, en förina erindisleysu
eina verba mundu. Kom nú meira upp úr kafinu, en menn höfbu
búizt vib. Ollum hafbi komib saman um þab, ab þröngva eigi