Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 27
Frakkland. FRJETTIR. 29 þessu fræg&arverki í tvö skipti verib haldib á lopti meb minning- arhátíb, eptir bobi sjálfs páfans, en nú þótti slíkt svo afleitt hugs- unarhætti manna og trúarfrelsi, ab boban byskupsins sætti höríium ámælum í sumum blöírnm, en stjórnin lagbi bann fyrir prócessíur ebur lík dýrbarlæti á strætum úti; þótti henni byskup og hjörb hans vel mega sæma við söng og prjedikun í kirkjum ; og varb svo a6 vera. — Nýlega er látinn (29. des.) Morlot, erkibyskupinn í Parísarborg. Hann var meí) þeim talinn af andlegu stjettinni, er meb hófi og stillingu hafi farib meb kirkjuvaldib. Keisaranum fórust svo orb um hann, ab hans mætti því heldur sakna, sem hann hafi verib fyrirmynd embættis- bræbra sinna til kristilegs hófs og kennimannsskapar. í hans stab er þegar kjörinn byskup Darbois frá Nancy, er sagbur er mibur kappsnúinn á mál páfans en þorri klerka á Frakklandi. Eitt af þeim mikilræbum Nap. keisara, er til meiri tíbinda mætti draga, er leibangursförin til Mexico. Eins og sagt er í fyrra árs Skírni, veittust hjer ab Spánverjar og Bretar, og skyldi bótum ná af Mexicobúum, en tryggja grib og fribarvist erlendum mönnum í landinu. Spánverjar lögbu mest fram til ferbarinnar og voru fyrir í Vera Cruz meb 6 þús. hermanna, er hinir komu. Sagt er ab þeir hafi eigi minna í hyggju haft, en koma svo rábum sínum vib lands- búa, ab þeir tækju einn af ættingjum Spánardrottningar til konungs. Hafi slíkt verib í rábum, má nærri geta, ab Napól. keisari hafi eigi viljab förina farna til ab gjalda slikt leibarvíti, sem þab, ab koma Bourboningum til valda. Enda ljet hann þegar krók mæta bragbi. Hann ljet þab berast, ab sjer væri þab kært, ef landsbúar vildu taka til höfbingja Maximilian hertoga af Austurríki. Vib þetta dofn- abi yfir málafylginu af hálfu Spánverja og Breta. þeim samdist þó á, ab senda Juarez, þjóbstjóranum í Mexico, hótanarbob. þegar hann sá vib hvert ofurefli var ab etja, sagbi hann sig búinn til ab senda menn til samninga um misklíbarmálin. A þetta fjellust bandamenn og voru skilmálar um þab settir í Soledad, borg er svo heitir. Skil- málarnir lutu ab herstöbvum hvorutveggja, meban á samningunum stæbi, m. fl. þessum fribarforspjöllum vildi keisarinn ekki hlíta; kvab Mexicomönnum ekki trúandi ab svo komnu, en förina erindisleysu eina verba mundu. Kom nú meira upp úr kafinu, en menn höfbu búizt vib. Ollum hafbi komib saman um þab, ab þröngva eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.