Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 9
England*
FRJETTIK.
ii
,
barningar. Fór svo í tvö skipti, afe Irar truflubu fundinn, og fengu
margir vife þa& drjúga áverka. Margir af írum ur&u og um sárt a&
binda og sumir voru settir í var&hald og látnir sæta bótum fyrir
fri&spell; en þó voru þeir svo þráir á uppteknum hætti, a& lög-
reglu8tjórnin sá þa& rá&i næst, a& forbo&a fundina í Hyde Park.
Nokkur useinna (20. októb.) var fundur haldinn í hinum mikla veit-
ingaskála, er London Tavern heitir, og fór þá allt í fri&i. Alyktar-
greinir þær, er mönnum hjer samdist um, voru þessar: 1) fundar-
menn lýsa því yfir, a& þeir í hug og hjarta taki málsta& Gari-
baldi og 8ampínist ]>rautum hans; 2) kve&a þa& sannfæring sína, a&
Frakkar me& setunni í Rómaborg hnekki rjetti landsbúa, brjóti me&
sýnasta móti þa&, er stórveldunum hafi komi& saman um, sumsje
a&^hlutast ekki í þar er deilur rísa í ríkjum, og vinni me& öllu
þessu Frakklandi ógagn eitt en láti fri& nor&urálfunnar sem á hverf-
anda hveli; 3) ályktargreinirnar skyldu sendar Garibaldi og Russel
lávarfei, og skoru&u fundarmenn á hann, aö neyta allra rá&a, er hann
mætti, til þess a& fá Frökkum komife á burt úr Rómaborg. — Næstum
öll höfu&blöfe (a& tveimur e&a þremur undanskildum) hafa talafe
svo um strí&ife í Vesturheimi, a& hægt hefur verife a& sjá, a& Bret-
um myndi ekki óge&fellt a& svo stöddu, þó sambandsríkin losnu&u
sundur í tvennt e&ur í fleiri parta. þeim hefur or&ife har&mæltara
til Norfeurmanna enn hinna, og þá helzt, er fregnir hafa af þeim
fluttar verife um ósigur e&ur sly&rufarir; hafa þá sagt kapp þeirra
fávizku og spáfe þeim allsháttar iirakfölium. Fremst í þessum flokki
er Times, hin mikla vjefrjett alls kaupskapar og hagspeki. þ>a&
talar opt um Lincoln eins og heimskan har&stjóra, um þrek Nor&ur-
manna sem þrá og rá&laust ras, og stundum um mansalife eins og
stækustu þrælamenn í Su&urríkjunum; líkir þvi saman a& gjöra
Svertingja frjálsa og hinu a& vilja þvo þá hvíta. Sög&u menn, a&
miklu mundi hjer valda óhagur sá, er Englendingar hafa be&ife af
ba&mullarteppunni; hefur þeim og batnafe i skapi vi& Nor&urmenn,
sí&an þeir brug&ust undir mefe þeim, a& bæta úr vanhag verkna&ar-
manna (sjá næstu grein), þó eru þeir allmargir á Englandi, er
kve&a þa& mesta hyggjuleysi, a& óska þrælamönnum sigurs, því
engir muni reynast har&drægari gegn Bretum en þeir, þegar þeim
vex fiskur um hrygg; af þrælahaldi lei&i herskátt höf&ingjariki, lý&-