Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 9

Skírnir - 01.01.1863, Síða 9
England* FRJETTIK. ii , barningar. Fór svo í tvö skipti, afe Irar truflubu fundinn, og fengu margir vife þa& drjúga áverka. Margir af írum ur&u og um sárt a& binda og sumir voru settir í var&hald og látnir sæta bótum fyrir fri&spell; en þó voru þeir svo þráir á uppteknum hætti, a& lög- reglu8tjórnin sá þa& rá&i næst, a& forbo&a fundina í Hyde Park. Nokkur useinna (20. októb.) var fundur haldinn í hinum mikla veit- ingaskála, er London Tavern heitir, og fór þá allt í fri&i. Alyktar- greinir þær, er mönnum hjer samdist um, voru þessar: 1) fundar- menn lýsa því yfir, a& þeir í hug og hjarta taki málsta& Gari- baldi og 8ampínist ]>rautum hans; 2) kve&a þa& sannfæring sína, a& Frakkar me& setunni í Rómaborg hnekki rjetti landsbúa, brjóti me& sýnasta móti þa&, er stórveldunum hafi komi& saman um, sumsje a&^hlutast ekki í þar er deilur rísa í ríkjum, og vinni me& öllu þessu Frakklandi ógagn eitt en láti fri& nor&urálfunnar sem á hverf- anda hveli; 3) ályktargreinirnar skyldu sendar Garibaldi og Russel lávarfei, og skoru&u fundarmenn á hann, aö neyta allra rá&a, er hann mætti, til þess a& fá Frökkum komife á burt úr Rómaborg. — Næstum öll höfu&blöfe (a& tveimur e&a þremur undanskildum) hafa talafe svo um strí&ife í Vesturheimi, a& hægt hefur verife a& sjá, a& Bret- um myndi ekki óge&fellt a& svo stöddu, þó sambandsríkin losnu&u sundur í tvennt e&ur í fleiri parta. þeim hefur or&ife har&mæltara til Norfeurmanna enn hinna, og þá helzt, er fregnir hafa af þeim fluttar verife um ósigur e&ur sly&rufarir; hafa þá sagt kapp þeirra fávizku og spáfe þeim allsháttar iirakfölium. Fremst í þessum flokki er Times, hin mikla vjefrjett alls kaupskapar og hagspeki. þ>a& talar opt um Lincoln eins og heimskan har&stjóra, um þrek Nor&ur- manna sem þrá og rá&laust ras, og stundum um mansalife eins og stækustu þrælamenn í Su&urríkjunum; líkir þvi saman a& gjöra Svertingja frjálsa og hinu a& vilja þvo þá hvíta. Sög&u menn, a& miklu mundi hjer valda óhagur sá, er Englendingar hafa be&ife af ba&mullarteppunni; hefur þeim og batnafe i skapi vi& Nor&urmenn, sí&an þeir brug&ust undir mefe þeim, a& bæta úr vanhag verkna&ar- manna (sjá næstu grein), þó eru þeir allmargir á Englandi, er kve&a þa& mesta hyggjuleysi, a& óska þrælamönnum sigurs, því engir muni reynast har&drægari gegn Bretum en þeir, þegar þeim vex fiskur um hrygg; af þrælahaldi lei&i herskátt höf&ingjariki, lý&-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.