Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 110
112
FRJETTIR.
Baudarikin.
inni, og sýndi |>etta, afe Sufeurmenn áttu sjer hollvini, hvar sem leitafe
var. Eptir bardagann hjá Corint haffei stjórnin selt Halleck yfir-
forustu hersins i hendur, en Mac Clellan hjelt herráfeum afe eins
yfir Potomac-hernum. Hann hjelt nú um hrífe kyrru fyrir, og urfeu
afe eins smáorrustur mefe lifei hans og halalifei Sunnanmanna, því
honum þótti þeir hafa stöfevar vildari. — Um þénna tíma vannst
drjúgum á fyrir leifeangurslifeinu. Burnside gat komizt svo í færi vife
borgina Norfolk (vife landsufeurshornife á Virginíu), þar sem voru
skipagjörfeastöfevar Sufeurmanna, en höfn gófe fyrir herskip, afe hinir
urfeu afe gefa upp bæinn; þó brenndu þeir áfeur öll gerfibúr og
smifejur, en hleyptu mefe púferi Merrimac i lopt upp, er þar lá á
höfninni ásamt öferum skipum smærri. — Nokkufe af þeim flota er
haldife haffei sufeur á Mexicoflóa, sótti til New Orleans og lagfeist fyrir
þá borg. þar eru 150 þús. innbúa, en borgin lítt búin afe vörnum,
svo hún varfe afe gefast upp þegar (1. mai). Norfeanmenn settust
þar hersetu, og fyrir þeim Butler hershöffeingi. Setulife hinna og
margir af innbúum höffeu farife á burt úr bænum, en brennt áfeur
ærna mikife af bafemull og öferum vörubirgfeum, er þeir eigi gátu
flutt mefe sjer. Sagt er afe bafemullin, er brennd var, hafi numife
andvirfei 10 mill. spesia. Butler var fyrir setulifeinu til þess í vetur.
Margar sögur hafa farife af harferæfei hans gegn borgarmönnum, og
ýffei þafe þá afe eins til meiri þverúfear og haturs, en konur bæjar-
ins spörufeu ekki afe sýna foringjunum óvirfeingarhót mefe ýmsu móti.
Butler tók þafe til bragfes á mót, er mæltist iila fyrir, afe hann baufe
afe gjöra þeim konum eigi hærra undir höffei en pútum, er sýndu
af sjer slíka óvísu. Alla þræla, er náfeust, Ijet hann venja vife vopna-
burfe, tók þá til hervinnu efea skipafei þeim á flotann, og þóttu þeir
gefast vel til allra þrauta. Vife þetta urfeu þrælamenn svo reifeir, afe
þeir lýstu Butler varg í vjeum, og skyldi hann hengdur á hæsta
gálga, hvenær sem þeir næfeu honum. Sagt var, afe stjórninni í
Washington hafi þótt nóg um harferíki hans, og kvatt hann heim
þess vegna, en nú hefur hún sett annan aufeveldari (Banks) í stafe-
inn. — í maímánufei flutti Mac Clellan life sitt sufeur eptir Chesapeak-
voginum og hleypti því á land nálægt bænum Yorktown, í landsufeur
frá Richmond. Skammt þafean var fyrir Magruder Sufeurmanna-
foringi mefe allmiklu lifei og sló i harfean bardaga (30. maí) hjá