Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 88
90
FRJETTIR.
Noregur.
næmis og þrifnabar er minnst gætt, svo sem í fiskiverum og víðar,
er híbýlaloptiÖ spillist af ofijölda íbúenda ebur annari vangeymslu.
J»á talar hann og um vibbjdðskvilla fkláða og geitur) og segir til
lykta: (iMóti þessu illnæmi finnst engi vörn önnur en viðbjóímr al-
þýðu á óhreinlæti og só&askap, og hann verður hún a& fá, ef hún
eigi vill komast úr tölu siðaðra manna, en ávinna sjer virisingu hjá
dugandis og menntuðum þjóðum. Eitt sinn ábur hefi jeg sagt, ab
vor fámenna þjó& fær ekki varib þjóbfrelsib, utan vjer náum sem
mestum þroska til líkama og sálar, en þjó&forræbi vort er eigi ein-
göngu komib undir orku vorri og afla, heldur hinu samt, hvernig
abrar þjóbir lita á og vir&a ástand vort í líkamlegum og sibfer&is-
legum efnum. þetta verbum vjer um fram allt ab hugleiba, þar sem
máli skiptir um hreinlæti fólksins, því ekkert er þa& í enu
ytra fari einnar þjó&ar, sem vekur eins fyrirlitning
annara o.g s ó b a sk apu r i n n ; og má vera, a& þab beri til, a&
fiestum þyki, sem hib ytra óhreinlæti verbi a& nokkru leyti ab vera
samfara enu innra”. — Eitt af mörgu, sem sýnir hvert eptirlit
Norbmenn hafa á öllu þjóblífi sínu, er þab, a& sá mabur, er Eiler
Sundt heitir — mesti áhugama&ur um allt þab, er til framfara og
uppfræbingar lýtur — safna&i a& sjer skýrslum nálega úr hverri sókn
í öllu rikinu, um hóf eður óhóf í neyzlu áfengra- drykkja og um
sibsemi og hætti manna, hvernig þau færi á hverjum stab. Skýrsl-
urnar fjekk hann frá prestum og skólakennurum og gjörði bók af
þeim, er kom á prent 1859. þar er svo reiknab, ab af 100 kvong-
u&um karlmönnum og ekkjumönnum sjeu 62,7 hófsmenn, 33,5 á
tæpum vegi, 3,s drykkjurútar. I bdkinni er ítarlega sagt frá, hvernig
ab fram fer í hverju bygg&arlagi, og er þa& nau&synlegur leibarvísir
fyrir þá, er bætur vilja rá&a á svívir&ingu ofdrykkjunnar og öbru
si&leysi. — J>essi mabur stendur fyrir alþý&uriti, er heitir Folke-
vennen (þjóbvinurinn), er þab rit þess fjelags, er nefnist: Selskabet
for Folkeoplysningens Fremme (þjóðmenntunarfjelagib). I þessu riti
eru hóflega langar ritgjörbir um allsháttar fróbleiksefni, og árib sem
leife ljet fjelagife prenta sem aukahepti tólf fyrirlestra, er þab fjekk
lærba menn til ab halda fyrir alþýfeu í Kristjaníu. Fjelagsmenn eru
ab tölu 4277; rúmlega 7. hluti þeirra eru bændur.
Frá enu nýja fjelagi udet norske Oldskriftselskab" eru komnar