Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 104
106
FRJETTIR.
Grikklfind*
til rába. Hann reyndi ná til aft binda skilmálum afsölu konung-
ddmsins, og áskildi aíi hann skyldi arfgengur í ætt bró&ursonar síns.
En |)es8U var þverneitab ásamt öllu er hann stakk uppá, svo ab sá
var einn kostur fyrir hendi a& gefa allt upp og fara úr landi. Kon-
ungur fór nú me& drottningu sinni og hir&li&inu þýzka til átthaga
sinna á Bæjaralandi. — Grikkir höf&u nú rudt konungssæti&, en áttu
eptir a& skipa þa& á ný. — Brá&abirg&astjórnin bo&a&i, a& öll þjó&in
skyldi kjósa enn nýja konung. Vjer höfum á&ur vikiö á þaö í Eng-
landsþætti, a& Bretum þætti var&a miklu, hver ríki hefur á Grikk-
landi. Stórveldin höföu bundiÖ þa& fastmælum, a& enginn af ættum
stjórnandi höf&ingja hjá þeim skyldi mega taka þar vi& völdum.
Engu a& sí&ur var sagt, a& Bretar hafi uggt, a& Grikkir kynnu a&
kjósa enn unga prinz af Leuchtenberg, dótturson Nikulásar keisara.
Hafi svo veriö, má nærri geta, a& þeir hafi viljaö tálma því. þ)a&
sem kunnugt er, er þetta: Bretar sendu sendibo&a til Grikklands og
ljetu hann bjó&a Grikkjum Jónseyjar, en skilja þa& á, a& þeir skyldu
nú láta sjer allt fara vel, sjeríiagi konungskosninguna, og taka þann
til höf&ingja, er þeim væri mest gagn a&, en væri Bretadrottningu
helzt a& skapi. Hvernig Grikkir hafa skiliö hollræ&in, e&a hva& Eng-
lendingar kunna a& hafa sagt meira, er oss eigi kunnugt, en kosn-
ingarnar fóru svo, a& næstum öll atkvæfci nefndu til konungstignar
Alfred prinz, son Bretadrottningar. Nú voru þeir meinbugir á málinu,
er vjer á&ur liöfum getiö, enda tóku Bretar fjarri þegar, a& þeir myndu
ganga gegn gildum og gömlum einkamálum. Grikkir ljetu nú reyndar
svo, sem þetta kæmi þeim á óvörum me& öllu, en urÖu þó a& láta
sjer lyndaj a& fyrirheitiö um eyjarnar eigi raska&ist. Bretar gjör&u
þeim þann grei&a á mót, afc þeir gengu fyrir knje ýmsum höfð-
ingjum me& kórónuna og höf&u á bo&stólum. þeir vita menn a&
hafnaö hafi, Dom Fernando af Portúgal og Ernst hertogi af Coburg-
Gotha; seinast var til leita& vi& Vilhjálm son Kristjáns prinz af Dan-
mörku, og hefur bæ&i fa&ir hans og a&rir vandamenn tekiö því lík-
lega, en þjó&arþingifc í A|)enuborg hefur kosiö prinzinn í einu hljó&i
til konungs og kallaö Georgios fyrsta. Halda menn þetta 6emjist
svo, a& öllum líki, og kva& sendimanna vera von frá Aþenuborg til
Kaupmannahafuar a& tilkynna prinzinum kosninguna.