Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 31
Frakkland.
FRJKTTIR.
33
AuSkýfingurinn Bothschild (barún) hefur bólfestu á Frakklandi
og á mikinn búgarb meb forkunnar fagurri höll eigi iangt frá Parísar-
borg. Höllin er sagt a& hafi kostab 18 millíónir franka. A& þess-
um gullgoba þá keisarinn heimboí) í mibjum desembermán., og lát-
um vjer þess því vib getib, ab mestu kynjasögur voru sagbar af
vibhöfn þeirri og dýrb, er hjer var til varib. Ab keisarinn mætti
milli málverba stytta sjer stundir meb veibum, ásamt vildustu gæb-
ingum 8Ínum, var eigi minna ab gjört um veibarefnin, en ab sækja
allskonar veibidýr til ýmsra hjeraba og landa og hleypa þeim inn
í garbskógana. Veibisveinum var fenginn nýr búningur, ný akbraut
lögb ab höllinni, ofafje út ausib til nýs borbbúnabar úr gulli og silfri,
til litmynda og líkneskja, af hinum frægustu meisturum, til ab prýba
meb göng og veggi hallarinnar, og allt ab því skapi. Ab dagverbi
voru fram bornir 16 rjettir, nýnæmir og fágætir, en miklu vib
aukib ab kvöldi. Meban ab máltíbum var setib, skemmti sönglib og
hljóbfæraslagar frá söngleikahúsinu í Parísarborg; auk annars, meb
nýjum slag af Rossini, er hann hafbi samib til þessa fagnabar. A
veibunum voru meb keisaranum tólf vildarhöfbingjar, þar á mebal
Rothschild, og skutu allir fjölda af dýrum og fuglum, en keisarinn
eigi minnst. þab bar til á veibunum, ab páfagaukur hafbi villzt
inn i fuglaflokk, er keisarinn skaut á, og fjekk vib þab ólífissár.
Fuglinum hafbi verib kennt ab tala þessi orb: vive 1’ Empereur
(lifi keisarinn), og kvab hann vib þessa kreddu sína, er hann fjekk
skotib. Keisaranum þótti mikib fyrir, ab hafa banab svo kurteisum
fugli. Sagt er, ab veizlan ab öllu mebtöldu hafi kostab eina mill.
franka; en þó gaf barúninn þenna dag fátækum mönnum 40 þús.
franka. Sagt er, ab keisarinn hafi haft hjer gagn meb gamni;
honum verbur stundum hyggjuþungt um skuldabrjef ríkisins, er
peningamenn láta dræmt vib þeim. En þenna dag segja menn, ab
liann hafi náb loforbi af Rothschild um ab kaupa skuldabrjef fyrir
millíón franka, og þab hafi eigi fengib honum minnstrar glebi i
heimbobinu.
Mebal látinna manna getum vjer enn Pasquiers hertoga, er
fyrrum var forseti i jafningjarábinu. Hann varb 96 ára gamall,
og hafbi þjónab mörgum höfbingjum. Hann var einn af þeim mönn-
um á Frakklandi, er sig hafa samib vib hverja stjórn, sem til rába
3