Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 31

Skírnir - 01.01.1863, Page 31
Frakkland. FRJKTTIR. 33 AuSkýfingurinn Bothschild (barún) hefur bólfestu á Frakklandi og á mikinn búgarb meb forkunnar fagurri höll eigi iangt frá Parísar- borg. Höllin er sagt a& hafi kostab 18 millíónir franka. A& þess- um gullgoba þá keisarinn heimboí) í mibjum desembermán., og lát- um vjer þess því vib getib, ab mestu kynjasögur voru sagbar af vibhöfn þeirri og dýrb, er hjer var til varib. Ab keisarinn mætti milli málverba stytta sjer stundir meb veibum, ásamt vildustu gæb- ingum 8Ínum, var eigi minna ab gjört um veibarefnin, en ab sækja allskonar veibidýr til ýmsra hjeraba og landa og hleypa þeim inn í garbskógana. Veibisveinum var fenginn nýr búningur, ný akbraut lögb ab höllinni, ofafje út ausib til nýs borbbúnabar úr gulli og silfri, til litmynda og líkneskja, af hinum frægustu meisturum, til ab prýba meb göng og veggi hallarinnar, og allt ab því skapi. Ab dagverbi voru fram bornir 16 rjettir, nýnæmir og fágætir, en miklu vib aukib ab kvöldi. Meban ab máltíbum var setib, skemmti sönglib og hljóbfæraslagar frá söngleikahúsinu í Parísarborg; auk annars, meb nýjum slag af Rossini, er hann hafbi samib til þessa fagnabar. A veibunum voru meb keisaranum tólf vildarhöfbingjar, þar á mebal Rothschild, og skutu allir fjölda af dýrum og fuglum, en keisarinn eigi minnst. þab bar til á veibunum, ab páfagaukur hafbi villzt inn i fuglaflokk, er keisarinn skaut á, og fjekk vib þab ólífissár. Fuglinum hafbi verib kennt ab tala þessi orb: vive 1’ Empereur (lifi keisarinn), og kvab hann vib þessa kreddu sína, er hann fjekk skotib. Keisaranum þótti mikib fyrir, ab hafa banab svo kurteisum fugli. Sagt er, ab veizlan ab öllu mebtöldu hafi kostab eina mill. franka; en þó gaf barúninn þenna dag fátækum mönnum 40 þús. franka. Sagt er, ab keisarinn hafi haft hjer gagn meb gamni; honum verbur stundum hyggjuþungt um skuldabrjef ríkisins, er peningamenn láta dræmt vib þeim. En þenna dag segja menn, ab liann hafi náb loforbi af Rothschild um ab kaupa skuldabrjef fyrir millíón franka, og þab hafi eigi fengib honum minnstrar glebi i heimbobinu. Mebal látinna manna getum vjer enn Pasquiers hertoga, er fyrrum var forseti i jafningjarábinu. Hann varb 96 ára gamall, og hafbi þjónab mörgum höfbingjum. Hann var einn af þeim mönn- um á Frakklandi, er sig hafa samib vib hverja stjórn, sem til rába 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.