Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 44
46
FRJETTIR.
Sp.tnn.
ræíiu og harba gegn Frökkum fyrir ráí) þeirra og tiltektir í Mexico,
og sagbist ekki hafa viljab láta neinn hafa sig þar ab forhleypis-
manni, og gjöra me& því ættjörbu sinni vansa, Af líku þeli mælti
Collantes og andæpti þá helzt orírnm Billaults rábherra (Frakkakeis.),
er hann haffei sagt, a& Spánverjar hefbu drepib nibur heibri sínum
vib samþykktirnar í Soledad. Spánarríki, sagbi hann, gengi aldri
ab vanvirbusamningum, en þab, er í Soledad hef&i verib rá&ib, hef&i
ab eins verib veglyndisbragb vib þá, er minni máttar voru á mót.
— þó deildi menn allmjög á um þetta mál, einkanlega á löggjafa-
þinginu (Cortes), en Frakkastjórn styggbist vib ræbur Prims og
Collantes. Meb öbru fleira dró þetta til rábherraskipta (í des.);
varb Collantes og hans málsinnar a& fara úr rá&aneytinu. O’Donnel
skipabi enn rá&asessina. Vib utanríkismálum tók Serrano, hertogi,
er verib hefur landstjóri á Cuba. Var sagt, ab rá&aneytib nýja hafi
sem fyrst viljab ná aptur vinfengi Frakka, enda hafi keisarinn þegar
leitab lags, a& fá Spánverja aptur til fylgis vib sig í Mexico. Eigi
hefur nú heyrzt, a& þeir hafi orbib honum lei&itamir hjer til, enda
munu þeir lengi i horfa, ábur en þeir binda sjer nýja byrbi á bak í
því máli. — Nú kvábu ný rá&herraskipti or&in á Spáni, og O’Donnel
kominn frá völdum; segja blö&in þa& hafa til borib, ab dregib hafi
sundur meb rá&aneytinu og fulltrúunum út úr lagafrumvarpi til þing-
skapabóta.
Portúgal.
Árib sem leib hefur konungurinn fengib nokkra uppbót þeirra
harma, er hann beib í hitt eb fyrra. þab sögbu þá katólskir klerkar,
a& böl og raunir konungsættarinnar væri hefndarsending frá drottni
fyrir þab, a& Portúgalskonungur heí&i glapzt til a& játa konungsríki
Viktors konungs' yfir Italíu. En þó bót hafi orbib á högum kon-
ungs, er þó litlu nær um rábs- e&a lífernisbótina, er hann hefur
leitab sjer konfangs af bannfærbu kyni og mægzt vi& Ítalíukonung.
þó hefur páfinn linkindarlega bætt úr þessum ókjörum, er hann
fjekk drottningarefninu blessan sína ab farareyri, og má vera ab þab
ver&i Luiz konungi til enn meiri heilla, en mun þó vart vinnast til
ab gjöra hann e&a stjórn hans meir sinnandi páfavaldinu, en ábur.