Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 44

Skírnir - 01.01.1863, Page 44
46 FRJETTIR. Sp.tnn. ræíiu og harba gegn Frökkum fyrir ráí) þeirra og tiltektir í Mexico, og sagbist ekki hafa viljab láta neinn hafa sig þar ab forhleypis- manni, og gjöra me& því ættjörbu sinni vansa, Af líku þeli mælti Collantes og andæpti þá helzt orírnm Billaults rábherra (Frakkakeis.), er hann haffei sagt, a& Spánverjar hefbu drepib nibur heibri sínum vib samþykktirnar í Soledad. Spánarríki, sagbi hann, gengi aldri ab vanvirbusamningum, en þab, er í Soledad hef&i verib rá&ib, hef&i ab eins verib veglyndisbragb vib þá, er minni máttar voru á mót. — þó deildi menn allmjög á um þetta mál, einkanlega á löggjafa- þinginu (Cortes), en Frakkastjórn styggbist vib ræbur Prims og Collantes. Meb öbru fleira dró þetta til rábherraskipta (í des.); varb Collantes og hans málsinnar a& fara úr rá&aneytinu. O’Donnel skipabi enn rá&asessina. Vib utanríkismálum tók Serrano, hertogi, er verib hefur landstjóri á Cuba. Var sagt, ab rá&aneytib nýja hafi sem fyrst viljab ná aptur vinfengi Frakka, enda hafi keisarinn þegar leitab lags, a& fá Spánverja aptur til fylgis vib sig í Mexico. Eigi hefur nú heyrzt, a& þeir hafi orbib honum lei&itamir hjer til, enda munu þeir lengi i horfa, ábur en þeir binda sjer nýja byrbi á bak í því máli. — Nú kvábu ný rá&herraskipti or&in á Spáni, og O’Donnel kominn frá völdum; segja blö&in þa& hafa til borib, ab dregib hafi sundur meb rá&aneytinu og fulltrúunum út úr lagafrumvarpi til þing- skapabóta. Portúgal. Árib sem leib hefur konungurinn fengib nokkra uppbót þeirra harma, er hann beib í hitt eb fyrra. þab sögbu þá katólskir klerkar, a& böl og raunir konungsættarinnar væri hefndarsending frá drottni fyrir þab, a& Portúgalskonungur heí&i glapzt til a& játa konungsríki Viktors konungs' yfir Italíu. En þó bót hafi orbib á högum kon- ungs, er þó litlu nær um rábs- e&a lífernisbótina, er hann hefur leitab sjer konfangs af bannfærbu kyni og mægzt vi& Ítalíukonung. þó hefur páfinn linkindarlega bætt úr þessum ókjörum, er hann fjekk drottningarefninu blessan sína ab farareyri, og má vera ab þab ver&i Luiz konungi til enn meiri heilla, en mun þó vart vinnast til ab gjöra hann e&a stjórn hans meir sinnandi páfavaldinu, en ábur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.