Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 94
96 KRJETTIK. Riisslnnd. Rússa og hollusta vi& keisarann vœri sá eini heillavegur er farandi væri Póllandi til viíireisnar. Fremstur í þessum flokki var Wielo- polski greifi. 1831 haf&i hann treyst því, a& vestlægu stórveldin myndu veröa drjúgari til li&veizlu en þau reyndust. En þegar hann sá, hvernig þa& traust gafst, rjezt hann í flokk þeirra manna, er kenndu, a& allar þjó&ir af slafnesku kyni ættu a& dragast til fylgis og fjelagskapar, en hlíta Rússum til forustu í málinu. þó Nikulás keisari tæki þessu líkindalega, e&a á líkan hátt og Prússakonung- ur hefur gjört vi& Gothamenn á þýzkalandi, sáust lítil merki til, a& hann fyrir þa& vildi bæta kjör Póllendinga. þó Alexander son hans tæki minna af í or&i, dróst þa& þó lengi úr hömlu a& nokkru yr&i hreift til bóta, e&a þa& þótti til engrar hlítar er gjört var. Lendir menn báru upp rjettindakröfur landsins, um lögþingisskipan, um sameining pólskra landa vi& konungsríki& og fl., en fengu hör&- ustu andsvör. Enginn mátti nefna rjettindi landsins, fyrir ná& og miskun skyldi allt þegiö, en einskis krafizt. Vi& þetta óx kur lands- manna, sem viki& er á í Skírni undanfarin ár. 1861 ur&u mörg land- stjóraskipti, því hverjum þótti sta&a sín hin ör&ugasta; sagt var a& Gortschakoff hef&i gefi& upp stjórn banvænn af eiturdrykk, en dó skömmu seinna. Keisarinn reyndi a& lina á tökunum, og gjöra þa& Pólverjum til hæfis, a& setja pólskt ríkisráö og fylkjanefndir, en kve&ja burt nokkuÖ af hergrúanum úr borginni (Warschau). For- ma&ur ríkisrá&sins var gjör&ur Wielopolski. En þegar ljet fólkiö hug sinn í ljósi, hjelt afmæli hrygg&ar- og gle&idaga og sneri helzt óþykkjubótum sínum a& formanni ríkisrá&sins. Engan má fur&a, þó Póllendingum sárna&i, a& sjá enn mesta höf&ingja landsins ganga í li& me& kúgunarvaldinu; en sú er kúgunin þyngst, hvort heldur beitt er gegn þjó&um e&ur einstöku mönnum, er menn taka af þeim öll rjettindi og rjett, — og af því Rússar hafa áliti& Póllaud rjettar- laust land, hefur atferli þeirra veri& slikt, er seinna mun frá sagt.— Stóð nú 1 þessum dylgjum unz halda skyldi Kosziuszkóhátí&ina (15. okt.). þá var allt landið lýst í herfjötrum og fjöldi manna settir í höpt. Si&an má kalla, a& landiö hafi legi& undir herfargi, allt hefur verið kyrrt ofaná, en mótþykkjan og þjó&arhatrið befur setið í ótal leynikrám yfir dau&avjelum og allsháttar dimmum rá&um. Skotið var í fyrra á landstjórann, Liiders hershöf&ingja, og fjekk hann af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.