Skírnir - 01.01.1863, Page 94
96
KRJETTIK.
Riisslnnd.
Rússa og hollusta vi& keisarann vœri sá eini heillavegur er farandi
væri Póllandi til viíireisnar. Fremstur í þessum flokki var Wielo-
polski greifi. 1831 haf&i hann treyst því, a& vestlægu stórveldin
myndu veröa drjúgari til li&veizlu en þau reyndust. En þegar hann
sá, hvernig þa& traust gafst, rjezt hann í flokk þeirra manna, er
kenndu, a& allar þjó&ir af slafnesku kyni ættu a& dragast til fylgis
og fjelagskapar, en hlíta Rússum til forustu í málinu. þó Nikulás
keisari tæki þessu líkindalega, e&a á líkan hátt og Prússakonung-
ur hefur gjört vi& Gothamenn á þýzkalandi, sáust lítil merki til,
a& hann fyrir þa& vildi bæta kjör Póllendinga. þó Alexander son
hans tæki minna af í or&i, dróst þa& þó lengi úr hömlu a& nokkru
yr&i hreift til bóta, e&a þa& þótti til engrar hlítar er gjört var.
Lendir menn báru upp rjettindakröfur landsins, um lögþingisskipan,
um sameining pólskra landa vi& konungsríki& og fl., en fengu hör&-
ustu andsvör. Enginn mátti nefna rjettindi landsins, fyrir ná& og
miskun skyldi allt þegiö, en einskis krafizt. Vi& þetta óx kur lands-
manna, sem viki& er á í Skírni undanfarin ár. 1861 ur&u mörg land-
stjóraskipti, því hverjum þótti sta&a sín hin ör&ugasta; sagt var a&
Gortschakoff hef&i gefi& upp stjórn banvænn af eiturdrykk, en dó
skömmu seinna. Keisarinn reyndi a& lina á tökunum, og gjöra þa&
Pólverjum til hæfis, a& setja pólskt ríkisráö og fylkjanefndir, en
kve&ja burt nokkuÖ af hergrúanum úr borginni (Warschau). For-
ma&ur ríkisrá&sins var gjör&ur Wielopolski. En þegar ljet fólkiö
hug sinn í ljósi, hjelt afmæli hrygg&ar- og gle&idaga og sneri helzt
óþykkjubótum sínum a& formanni ríkisrá&sins. Engan má fur&a, þó
Póllendingum sárna&i, a& sjá enn mesta höf&ingja landsins ganga í
li& me& kúgunarvaldinu; en sú er kúgunin þyngst, hvort heldur
beitt er gegn þjó&um e&ur einstöku mönnum, er menn taka af þeim
öll rjettindi og rjett, — og af því Rússar hafa áliti& Póllaud rjettar-
laust land, hefur atferli þeirra veri& slikt, er seinna mun frá sagt.—
Stóð nú 1 þessum dylgjum unz halda skyldi Kosziuszkóhátí&ina (15.
okt.). þá var allt landið lýst í herfjötrum og fjöldi manna settir í
höpt. Si&an má kalla, a& landiö hafi legi& undir herfargi, allt hefur
verið kyrrt ofaná, en mótþykkjan og þjó&arhatrið befur setið í ótal
leynikrám yfir dau&avjelum og allsháttar dimmum rá&um. Skotið
var í fyrra á landstjórann, Liiders hershöf&ingja, og fjekk hann af