Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 22
24
FRJETTIR.
Frnkklaud.
ungs hafa opt til seilzt, en hafa í hvert skipti átt í sárar gaupnir
a& sjá. fiegar Kicasoli þraut biblundina og dirf&ist aí) mæla þeim
áþjettaror&um, a& Frakkar sætu í Rómaborg yfir rjetti ítaliu, var&
hann a& víkja úr rá&asessinum fyrir Ratazzi, aldavini keisarans. Ra-
tazzi varö eigi meira ágengt um fortölurnar, sem seinna mun frá
sagt. Keisarinn segist eigi mega þreytast láta á mi&lunarmálunum
e&ur á því a& koma þjó&kröfum Itala í samkomulag vi& ríki og
frelsi Rómabyskups. þegar hann haf&i kva&t Goyon hershöf&ingja
heim frá Rómi, hjelt Lavalette (sendibo&i keisarans í Rómaborg), a&
meira mætti vinnast Itölum í vil; ens sama væntu þeir Thouvenel
og Persigny í rá&aneytinu. Allir munu þeir mjög hafa lagt sig fram
til a& víkja rá&i keisarans, en þa& kom fyrir ekki. Hærra ber höfuö
en her&ar. Keisarinn rita&i sjálfur brjef til sendibo&ans í Rómaborg
og benti á höfu&atri&i mi&lunarmálanna ; hann megi hvorki láta-páfann
tefldan í uppnám e&a rjett Italíu fyrir bor& borinn. Samkvæmt þessu
brjefi rita&i Thouvenel annaö skjal (30. maí), þar er svo segir:
ítalir ver&i að láta páfann og lönd hans í fri&i, þau er hann hafi nú.
Páfinn ver&i a& sínu leyti a& leggja ni&ur þrá sitt, og játa ríkishelgi Ítalíu-
konungs og sættast vi& hann heilum sáttum. þar a& auk ver&i hann a&
bæta landstjórn og lei&a í lög lögbók Napóleons 1. (Code Napoleori)
ogs.frv. Hjer a& auk var páfanum lofaö, a& semjendur Vínarsátt-
málans skyldu bindast í ábyrg& um ríkisleifar hans, honum skyldi
lagt fje til hir&kostna&ar af katólskum löndum, en Italíukonungur
skyldi vi& taka mestum hluta skuldabyr&anna. Við öllu þessu setti
Antonelli kardínáli (rá&gjafi páfans) þvert nei; sag&i, a& páfinn me&
engu móti mætti gjalda samkvæ&i sitt til gripdeilda og rána; um
skuldaljettinn væri hið sama a& segja, því heldur yr&i páfinn a&
halda skuldunum en kasta á glæ rjetti sínum. Bætur á landstjórn
væru fyrir löngu fyrirhuga&ar og frumvörp til þeirra þegar búin.
Nú þótti Lavalette fullreynt um sáttaleitan og kva& sæmd Frakk-
lands nær gengið, ef meira yr&i a& gjört. Gjör&ust nú ný tífeinda-
efni, er Garibaldi rjezt til a& taka Rómaborg úr höndum Frakka,
og ljetu menn þá dembu fyrst yfir lí&a. þá er ítalir höf&u brotið
þetta ofræ&i á bak aptur, þótti þeim og vinum þeirra á Frakklandi
gott dagráfe til nýrra tilrauna við keisarann. En nú tók hann svo
fjarri, að Thouvenel þóttist eigi lengur mega halda sæti í ráfea-