Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 56
58
FRJETTIK.
Þýzkaland.
og uppreistarmönnnm allrar li&veizlu og bagræíia, og fyrir þá sök
má hún hvorugum stöbvar leyfa innan landamerkja ríkisins, nema
þ^ir um leib leggi af sjer vopnin”. I umræímnni skullu mörg hörí)
ámæli á rá&herrunum; var sagt, ab þeir vildu gjöra Prússland a&
undirtyllu Rússa, en myndu nú sem fyrr taka á mót vanþakkir og
hneisu. I erlendum blö&um var líkt lesi& yfir höf&um þeirra, einkum
á Frakklandi og Englandi; en í ensku málstofunni fórust rá&herr-
unum og fleiri málsmetandi mönnum heldur þunglega or& til Prússa-
stjórnar fyrir þetta rá&. Sagt er, a& bæ&i Bretar og Frakkar hafi
þegar rá&i& Prússum til a& grei&a sig út úr allri flækju vi& upp-
reistarmáli&, en muni ekki hlutlaust láta ef þeir fara me& li& inn í
Pólland. A& því seinast hefur heyrzt, kva& stjórnin hafa linazt í þessu
rnáli, og ætla menn hún muni nú halda kyrru fyrir me&an hún má,
og ekki kviknar í húsi hennar sjálfrar.
í fyrra vor gjör&u Prússar verzlunarsamning vi& Frakka, og
ætlu&ust til, a& samningurinn skyldi var&a öll þau lönd, sem eru í
þýzka sambandinu, en Austurriki, Meklenburg, Hansasta&ir og Holt-
setaland eru fyrir utan tolllögin. 1833 fjekk Austurríki tollsambandi&
til a& ganga a& nokkrum samþykktargreinum, sem áttu aö vera for-
spjöll fyrir fullri tolleiningu fyrir hvorutveggju. Sí&an hefur þa&
reynt a& nálgast meir sambandiö, en Prússar hafa ávallt sta&iö í
gegn og synjaö þeim alls þess, er þeir nú hafa látiö í tje vi&
Frakka. J>eir hafa vilnaö Frökkum svo í sumum greinum, a&
þeir hafa ekki gætt, a& þiggja fullkeypi í mót. Tilgangurinn me&
þessu samkeypi hefur au&sælega me&fram veri& sá, a& búa svo um
hnútana, a& þa& yr&i Austurriki óvinnandi a& komast inn i toll-laga-
sambandiÖ; því ætti þa& a& hleypa svo ni&ur tollum sem hjer er
rá& fyrir gjört, missti þa& meginhluta af tekjum sínum, en er eins
og kunnugt er í mestu fjárþröng og stórskuldum. þvi treystu Prússar,
a& sem flest af toll-lagaríkjunum myndu ganga hjer til lags me&
þeim, en önnur hefur nú or&iö raun á. A& því oss er kunnugt hafa
eigi a&rir or&iö enn til samþykkis en Saxar; en þó er sagt, a& þeir
seinna hafi horfiö frá. Máliö hefur mjög veriö- vegiö og rætt á fund-
um. í Miinchen áttu Su&ur-þjó&verjar fund me& sjer í sumar og
gengu næstum öll atkvæ&i í mót samþykktum. Bayern og Wiirtem-
berg tóku mest af, en kvá&u þá seinna hafa veitt Prússum ádrátt,