Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 56
58 FRJETTIK. Þýzkaland. og uppreistarmönnnm allrar li&veizlu og bagræíia, og fyrir þá sök má hún hvorugum stöbvar leyfa innan landamerkja ríkisins, nema þ^ir um leib leggi af sjer vopnin”. I umræímnni skullu mörg hörí) ámæli á rá&herrunum; var sagt, ab þeir vildu gjöra Prússland a& undirtyllu Rússa, en myndu nú sem fyrr taka á mót vanþakkir og hneisu. I erlendum blö&um var líkt lesi& yfir höf&um þeirra, einkum á Frakklandi og Englandi; en í ensku málstofunni fórust rá&herr- unum og fleiri málsmetandi mönnum heldur þunglega or& til Prússa- stjórnar fyrir þetta rá&. Sagt er, a& bæ&i Bretar og Frakkar hafi þegar rá&i& Prússum til a& grei&a sig út úr allri flækju vi& upp- reistarmáli&, en muni ekki hlutlaust láta ef þeir fara me& li& inn í Pólland. A& því seinast hefur heyrzt, kva& stjórnin hafa linazt í þessu rnáli, og ætla menn hún muni nú halda kyrru fyrir me&an hún má, og ekki kviknar í húsi hennar sjálfrar. í fyrra vor gjör&u Prússar verzlunarsamning vi& Frakka, og ætlu&ust til, a& samningurinn skyldi var&a öll þau lönd, sem eru í þýzka sambandinu, en Austurriki, Meklenburg, Hansasta&ir og Holt- setaland eru fyrir utan tolllögin. 1833 fjekk Austurríki tollsambandi& til a& ganga a& nokkrum samþykktargreinum, sem áttu aö vera for- spjöll fyrir fullri tolleiningu fyrir hvorutveggju. Sí&an hefur þa& reynt a& nálgast meir sambandiö, en Prússar hafa ávallt sta&iö í gegn og synjaö þeim alls þess, er þeir nú hafa látiö í tje vi& Frakka. J>eir hafa vilnaö Frökkum svo í sumum greinum, a& þeir hafa ekki gætt, a& þiggja fullkeypi í mót. Tilgangurinn me& þessu samkeypi hefur au&sælega me&fram veri& sá, a& búa svo um hnútana, a& þa& yr&i Austurriki óvinnandi a& komast inn i toll-laga- sambandiÖ; því ætti þa& a& hleypa svo ni&ur tollum sem hjer er rá& fyrir gjört, missti þa& meginhluta af tekjum sínum, en er eins og kunnugt er í mestu fjárþröng og stórskuldum. þvi treystu Prússar, a& sem flest af toll-lagaríkjunum myndu ganga hjer til lags me& þeim, en önnur hefur nú or&iö raun á. A& því oss er kunnugt hafa eigi a&rir or&iö enn til samþykkis en Saxar; en þó er sagt, a& þeir seinna hafi horfiö frá. Máliö hefur mjög veriö- vegiö og rætt á fund- um. í Miinchen áttu Su&ur-þjó&verjar fund me& sjer í sumar og gengu næstum öll atkvæ&i í mót samþykktum. Bayern og Wiirtem- berg tóku mest af, en kvá&u þá seinna hafa veitt Prússum ádrátt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.