Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 81
Sv/þj<V8.
FHJETTIK.
83
þingskapa. þykir ráímneyti hans hafa leyst þa& verk afburbavel af
hendi, og hefur frumvarpife fengifc beztu undirtektir bæfei á þinginu
og utanþings. í höfufeborginni var mikife um fögnufe og hátífeahöld,
er bofean konungs varfe kunnug, og frá öllum fylkjum ríkisins hafa
honum verife flutt þakkarávörp. Karl konungur kaus sjer afe orfe-
taki, er hann kom tii ríkis, hife gamia spakmæii Svía: „mefe iögum
skal land byggja”, enda hefur hann sýnt, afe honum hefur verife þaö
fullljóst, afe i góferi lagaskipun er fólgin orka og farsæld ianda og
lýfea. Höfufeatrifei frumvarpsins ,eru þessi: engir skulu sjálfsagfeir
þingheyjendur, því afeskilnafeur þeirra eptir stjettum er úr lögum
numinn. þingife skiptist í tvær deildir, ena efri og ena neferi, og
skulu þær hafa jafnan rjett til atkvæfea um lagasetningar. í efri
deildinni sitja menn kjörnir til 9 ára af hjerafeaþingunum og þing-
fuiltrúunum í þeim bæjum, er hafa þing sjer, Kjörgengi til þessarar
deildar fer eigi afe hjerafesvistum, en er bundin vife 35 ára aldur,
og eign, er nemur 80 þús. ríkisdala (sænskra) efeur 4 þús. í árlegar
tekjur. þingmenn fá ekki fæfeispeninga. I hinni deildinni er kosife
til þriggja ára; bæir eru sjer um kosningar og sveitir sjer. Á lands-
byggfeinni er einn þingheyjandi kjörinn fyrir hvert dómþing, en tveir,
ef þingife hefur fleiri en 40 þús. innbúa. Bæir kjósa einn fulltrúa
fyrir hverja 10. þúsund innbúa. þeim bæjum, er hafa minni inn-
búatölu, er slegife saman í kjörþing og skal þafean einn þingheyjandi
sendur, minnsta lagi af 6 og mesta lagi af 12 þdsundum innbúa.
Beinar skulu kosningar í enum stærri borgum, en á landsbyggfeinni
og í minni bæjum skal mönnum í sjálfsvaldi afe hafa óbeinar kosn-
ingar, ef þeir vilja þafe heldur. Til ennar neferi deildar kjósa þeir
sem kosningarrjett hafa í hjeraöi sínu efeur hreppi, og eiga þafe er
nemur 1000 dala virfei (sænskra), efeur telja árstekjur sínar til 800
dala. Allir hafa jafnan atkvæfeisrjett til kosninga. Kosningarrjettur
varfear ekki trú, en kjörgengir eru afe eins þeir, er játa trú protestanta
og eru 25 ára afe aldri. Til þessarar deildar fer kjörgengi eptir vist
í kjörþingi. þingheyjendur fá 1200 dali fyrir hverja þingsetu. þing
skal setja 15. janúar hvert ár og má konungur eigi slíta því, fyrr
en afe 4 mánufeum lifenum; en sje þing sagt laust fyrir þann tíma,
þá skulu bofeafear nýjar kosningar til hverrar deildar, er þingslitum
veldur, efeur til beggja. Nú verfea deildirnar eigi samkvæfea á eitt
6'