Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 54
FRJETTIR.
Pýzkalrtnd.
56
reka mætti ab margföldum vanda fyrir ríkinu, mætti öllum þykja
þab hollræbi, ab treysta og tryggja konungddminn, teigi meí her-
mönnum ab eins og byssustingjum, heldur meb hugástum frjálsrar
þjóbar’’. I lok umræfcunnar sýndi sá, er Gneist heitir, í snjöllu og
skörpu máli, hvernig rjettarkröfum þjdfearinnar væri varpab í vind,
hvernig rá&herrarnir hef&u skotizt a& baki krúnunni og haft haua
sjer ab skildi í öllum tiltektum, hve mjög þeir hefbu vangeymt
skyldunnar, er þeir hefbu skirrzt vib ab setja konunginum fyrir sjónir,
ab skilning hans á ríkislögunum væri beint á móti rjetti landsins.
(iþ>ingib yrbi því ab segja konungi meb þegnsamlegri lotningu, ab
honum bæru ekki þau rjettindi er rábherrarnir heimtu fyrir hans
hönd”. Konungurinn hefbi yfirstjórn herlibsins, en herlögunum
sjálfum, er landib hefbi ab arfieifb eptir Vilhjálm konung þribja,
mætti hann ekki breyta ab eigin vild; krúnan mætti ekki um lof
fram af hálfu þingsins auka herinn um helming. Hún mætti ekki
meb iteinberu rábherrabobi” bjóba fulltrúunum ab hætta umræbum
um fjárhagslögin, eba banna saksóknir gegn rábaneytinu. þingib
sæi nú ekki annab ráb en fara í svig vib rábaneytib og beina ávarp-
inu veg til konungs, því formaburinn hafi 1(i augsýn allrar Norbur-
álfu stafab því (þinginu) boborbagreinir alveldisins”. — Mót þessari
ræbu tók enginn af rábherrunum til orba og á sama fundi var ávarpib
samþykkt. Nú reiddi þetta langvinna þrætumál ab yzta takmarki.
Ab vísu synjabi konungur fulltrúunum flutnings, en tók vib ávarpinu
á skjali og ritabi þegar um hæl aptur andsvarabrjef til deildarinnar.
í brjefinu segir konungur allt þab sama, sem Bismarck og rábherr-
arnir höfbu ábur borib fram gegn fulltrúunum. Rábherrarnir hefbu
ekkert annab gjört, en þab sem hann hefbi bobib þeim. Hjer hafi
engum öbrum á orbib en fulltrúunum, er um lög fram heimtu sjer
heimild til ab ákveba skattalögin. Um þessi lög yrbi ab fara sem
um önnur lög, samþykki yrbi ab fást til þeirra af bábum deildunum
og krúnunni. þar meb væru hjer tveir móti einum, en fulltrúa-
deildin beitti einræbi gegn hvorumtveggja, og kallabi þab rjettar-
kröfur, er í raun rjettri væri ekki annab en skerbing á annara rjettí.
— Hjer tók nú af öll tvímæli; fulltrúarnir höfbu óskab úrslita af
hálfu konungs og fengu þau svo vaxin. Hvab þeir nú taka til
bragbs er bágt ab segja. Erfitt er ab brjóta bág vib konung og