Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 37
ftalía. FRJETTIR. 39 þótti um líf hans. Auk þarlandslækna komu til hans beztu læknar frá Englandi og Frakklandi, en þó leiíi á löngu áfrnr kúlan nábist út1. Garibaldi barst vel af í þjáningunum, en átti þeirri raunabót ab fagna, ab góbir og drenglyndir menn úr fjarlægum löndum. (Eng- landi, þýzkalandi, Svíþjób og fl.) sendu honum hugabskvebjur og beztu óskir; en svo mátti kalla, sem fósturjörb hans vekti nótt meb degi vib sóttarsængina. Meban hann lá í Varignano, sendu Napólí- búar (7. sept., þann dag er G. kom til borgarinnar 1860) honum ávarpsbrjef svo látandi: „hershöfbingi! fyrir tveim árum var þessi dagur fagnabardagur í Napólíborg; hib illa ríkishróf Bourboninga hrundi í grunn nibur, og komst þú þó einn inn í borgina: en heil þjób tók vib þjer meb fagnabarópi, því þú varst enn fyrsti mabur, er sýndir henni einingarfánann á lopti, þú varst frumkvöbull og for- kólfur ens mikla stórræbis, er þá var unnib. Ef vjer gleymdum þeim degi, og ljetum þenna dag hjá líba, án þess ab tjá þjer, hve sárt oss tekur til rauna þinna, myndum vjer vanþyrma því sem helgast er í brjósti mannsins, þakklætisskyldunni. Borgarmenn senda þjer í dag hugabsóskir og hjartanlega kvebju, þó hdu verbi ab berast þangab, er göfgub hetja er haldin í tölu hertekinna manna. Hversu sem allt kann ab breytast, vitum vjer ab tvennu mega engin öfl hreifa nje hverfa: heibrinum frá þjer, er hefur gjört oss ab ítölskum þegnum, eba minningu þinni úr brjóstum vorum". þegar fregnin um ófarir Garibaldi barst um landib, varb fólkib víba svo æst vib, ab herlib varb ab stilia rósturnar. Nú þóttist stjórnin hafa sýnt, ab hún' hefbi bein í hendi til ab rísa vib ótímabærum hreif- ingum í ríkinu, en þab afreksverk unnib, ab hún væri vel ab því komin, ab slakab yrbi til í málinu um Rómaborg. Durando ritabi sköruglegt brjef til Parísarborgar þess efnis, ab nú væri ekki lengur frestandi ab veita tilkalli þjóbarinnar bænheyrslu. Frá Drouyn de Lhuys fjekk hann þau snaublegu svör, sem vjer höfum getib um í Frakklandsþætti. Rábgjafar Viktors konungs sáu nú sinn hlut illa skerban; þeir höfbu lagt Garibaldi, átrúnabargob landsmanna, j) Menotti, sonur Garibaldi, geymir kúluna; hertoginn af Devonskíri, ersafnar allskonar fágætum hlutum, baub honum fyrir hana lOOOpund sterl., en Menotti synjabi, því honum mun hafa þótt þab lítilmannleg fjárleit, ab koma þessum meinsgrip í peninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.