Skírnir - 01.01.1863, Blaðsíða 37
ftalía.
FRJETTIR.
39
þótti um líf hans. Auk þarlandslækna komu til hans beztu læknar
frá Englandi og Frakklandi, en þó leiíi á löngu áfrnr kúlan nábist
út1. Garibaldi barst vel af í þjáningunum, en átti þeirri raunabót
ab fagna, ab góbir og drenglyndir menn úr fjarlægum löndum. (Eng-
landi, þýzkalandi, Svíþjób og fl.) sendu honum hugabskvebjur og
beztu óskir; en svo mátti kalla, sem fósturjörb hans vekti nótt meb
degi vib sóttarsængina. Meban hann lá í Varignano, sendu Napólí-
búar (7. sept., þann dag er G. kom til borgarinnar 1860) honum
ávarpsbrjef svo látandi: „hershöfbingi! fyrir tveim árum var þessi
dagur fagnabardagur í Napólíborg; hib illa ríkishróf Bourboninga hrundi
í grunn nibur, og komst þú þó einn inn í borgina: en heil þjób
tók vib þjer meb fagnabarópi, því þú varst enn fyrsti mabur, er
sýndir henni einingarfánann á lopti, þú varst frumkvöbull og for-
kólfur ens mikla stórræbis, er þá var unnib. Ef vjer gleymdum
þeim degi, og ljetum þenna dag hjá líba, án þess ab tjá þjer, hve
sárt oss tekur til rauna þinna, myndum vjer vanþyrma því sem
helgast er í brjósti mannsins, þakklætisskyldunni. Borgarmenn
senda þjer í dag hugabsóskir og hjartanlega kvebju, þó hdu verbi
ab berast þangab, er göfgub hetja er haldin í tölu hertekinna manna.
Hversu sem allt kann ab breytast, vitum vjer ab tvennu mega engin
öfl hreifa nje hverfa: heibrinum frá þjer, er hefur gjört oss ab
ítölskum þegnum, eba minningu þinni úr brjóstum vorum". þegar
fregnin um ófarir Garibaldi barst um landib, varb fólkib víba svo
æst vib, ab herlib varb ab stilia rósturnar. Nú þóttist stjórnin hafa
sýnt, ab hún' hefbi bein í hendi til ab rísa vib ótímabærum hreif-
ingum í ríkinu, en þab afreksverk unnib, ab hún væri vel ab því
komin, ab slakab yrbi til í málinu um Rómaborg. Durando ritabi
sköruglegt brjef til Parísarborgar þess efnis, ab nú væri ekki lengur
frestandi ab veita tilkalli þjóbarinnar bænheyrslu. Frá Drouyn
de Lhuys fjekk hann þau snaublegu svör, sem vjer höfum getib um
í Frakklandsþætti. Rábgjafar Viktors konungs sáu nú sinn hlut
illa skerban; þeir höfbu lagt Garibaldi, átrúnabargob landsmanna,
j) Menotti, sonur Garibaldi, geymir kúluna; hertoginn af Devonskíri,
ersafnar allskonar fágætum hlutum, baub honum fyrir hana lOOOpund sterl.,
en Menotti synjabi, því honum mun hafa þótt þab lítilmannleg fjárleit, ab
koma þessum meinsgrip í peninga.